Umsókn um íþrótta-og tómstundastyrk fyrir börn á grundvelli samþykktar félagsmálaráðuneytis og fjármálaráðuneytis

    Afgreiðsla Flóahrepps á styrkupphæð í framhaldi af umsóknarferli í gegnum island.is byggir á staðfestu samþykki eftir samkeyrslu á vef RSK.