SAFT OG Síminn – Ráðstefna um netnotkun barna og unglinga og ábyrgð foreldra
Tímasetning:
Laugardagur 8. nóv.,
kl. 10.30-14.00.
Staðsetning:
Háskólatorg HT102,
Háskóli Íslands
bloggRáðstefna um netnotkun barna
og unglinga og ábyrgð foreldra
Efnistök og fyrirlesarar
10.30 – Setning ráðstefnunnar
Kristján L. Möller, samgönguráðherra