9. ágúst 2012

Laus störf í Flóaskóla!

Laust starf stuðningsfulltrúa í Flóaskóla Flóaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70% starf til að sinna aðstoð við nemendur í bekkjarkennslu, gæslu í frímínútum, hádegismat og rútuferðum […]
16. apríl 2012

Skólamyndataka

Þriðjudaginn 17. apríl verða teknar skólamyndir af öllum bekkjum í skólanum og einstaklingsmyndir af þeim sem þess óska. Í 10. bekk er einnig boðið uppá grínmynd […]
30. mars 2012

Árshátíðir í Flóaskóla

Nú er síðasta vika fyrir páskafrí að klárast. Vikan hefur verið annasöm og viðburðarrík hjá nemendum Flóaskóla. Nemendur 1.-7. bekkjar héldu flotta árshátíð miðvikudaginn 28. mars. […]
22. mars 2012

Sigur í Stóru upplestrarkeppninni á Flúðum!

Þriðja og síðasta lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi 2012 fór fram í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum þriðjudaginn 20. mars kl. 14:00 – 16:00.    Alls kepptu 7. bekkjar nemendur úr 5 […]
13. febrúar 2012

Kynning á FSu og ML í Flóaskóla

Miðvikudagskvöld kl. 20:00 býður Flóaskóli nemendum í 10. bekk og foreldrum þeirra á kynningu á tveimur framhaldsskólum, FSu og Menntaskólanum að Laugarvatni. Námsráðgjafar beggja skóla koma […]
6. nóvember 2008

Ráðstefna um netnotkun barna og unglinga

SAFT OG Síminn – Ráðstefna um netnotkun barna og unglinga og ábyrgð foreldra
Tímasetning:
Laugardagur 8. nóv.,
kl. 10.30-14.00.
Staðsetning:
Háskólatorg HT102,
Háskóli Íslands
bloggRáðstefna um netnotkun barna
og unglinga og ábyrgð foreldra
Efnistök og fyrirlesarar
10.30 – Setning ráðstefnunnar
Kristján L. Möller, samgönguráðherra


13. október 2008

Erindi til foreldra frá Heimili og skóla

Til foreldra frá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra
10. október 2008
Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel. Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna.
Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem vinna að velferð barna og unglinga með það að markmiði að veita þeim viðeigandi stuðning.
Verum óhrædd við að leita ráða í þeim erfiðleikum sem við okkur blasa. Leitum til okkar nánustu og kynnum okkur þær leiðir aðrar sem samfélagið býður upp á til stuðnings við fjölskyldur
30. september 2008

Tveir Flóaskólanemar meðal 10 vinningshafa

Vísindavaka 2008 var haldin föstudaginn 26. september í Reykjavík. Rannsóknamiðstöð Íslands, RANNÍS, stóð fyrir Vísindavöku en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu í tengslum við Dag vísindamannsins og styrkt af Evrópusambandinu
7. september 2008

Æfingar barna í 1. – 4. bekk

Flóaskóli og ungmennafélögin þrjú í ætla að hefja samstarf vegna íþróttaæfinga