18. ágúst, 2021

Síðsumarhátíð frestað.

Síðsumarhátíð sem vera átti 28. ágúst í Þingborg er frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana.  
29. október, 2019

Mynd tekin 1974 í Gaulverjabæ

 Fengum senda skemmtilega mynd, Myndin er tekin síðla árs 1974 í Gaulverjabæ.   Tilefnið er að ganga frá viðskiptum við plastdeild Reykjalundar um kaup á rörum […]
8. mars, 2019

Áveitan í mars

Áveitan mars 2019
31. október, 2012

Frá kvenfélagi Hraungerðishrepps

Haustfundur kvenfélags Hraungerðishrepps var haldinn 9. október í Vatnsholti þar sem konur gæddu sér á súpu og áttu saman skemmtilegt kvöld.
24. apríl, 2007

Ekki láta þetta fram hjá þér fara!

Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur verður með fyrirlestur í Félagslundi Gaulverjabæjarvegi) 25. apríl kl. 20.00.
Ólafur lofar fjörugum og fróðlegum fyrirlestri þar sem víða verður komið við og ýmsum áleitnum spurningum svarað.

27. mars, 2007

Lifandi listasmiðja

Tré og List

Lifandi listasmiðja

Forsæti III Flóahreppi

Varðveitir sögu hagleiks og uppfinninga. Kynnir tréskurðarlist og sérstakt handverk. Áformað er að opna Tré og List 19.ágúst 2007.

Heimasíða: http://www.treoglist.is

Sími: 486 3335

GSM: 868 9045

Netfang: listasmidja@treoglist.is