29. september, 2011

Barnavagn

Guðmundur Jón Sigurðsson, umsjónarmaður fasteigna í Flóahreppi, smíðaði forláta vagn fyrir yngstu nemendur leikskólans Krakkaborgar sem eru 9. mánaða til 2. ára. Allir hafa sæti og […]
28. september, 2011

Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi

Hin árlega tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi er nú framundan.
27. september, 2011

Nemendaráð Flóaskóla

Nýkjörið nemendaráð Flóaskóla er skipað þeim Þorgils Kára Sigurðssyni 8. bekk, Helgu Margréti Höskuldsdóttur 9. bekk, Margrét Helgu Steindórsdóttur 10. bekk og Halldóri Bjarnasyni 10. bekk. 
19. september, 2011

Skólakynning í Flóaskóla

Kæru foreldrar nemenda í Flóaskóla.

Skólakynningar verða fyrir foreldra í skólanum sem hér segir:

mánudaginn 26. september kl. 8:10-9:30 fyrir 1.-5. bekk.
miðvikudaginn 28. september kl. 8:10-9:30 fyrir 6.-10. bekk.

16. september, 2011

Velferðarþjónusta Árnesþings

Uppsveitir Árnessýslu, Flóahreppur, Hveragerði og Ölfus hafa sameinast um að reka sameiginlega félagsþjónustu sem ber nafnið Velferðarþjónusta Árnesþings.
7. september, 2011

Umhverfisverðlaun 2011

Óskað er eftir hugmyndum og tillögum um umhverfisverðlaun fyrir árið 2011 frá íbúum Flóahrepps.

1. september, 2011

Ferð eldri borgara

Kvenfélögin í Flóahreppi bjóða eldri borgurum sveitarfélagsins í skemmtiferð á Akranes mánudaginn 5. september.
Rúta fer frá eftirtöldum stöðum:
Félagslundi kl. 12.00
Þjórsárveri kl. 12.15
Þingborg kl. 12.30
Þátttaka tilkynnist til:
Margrétar s. 486-3393, 864-1908 eða Aðalheiðar s. 486-3305, 866-3310
31. ágúst, 2011

Flóamót 2011

Á föstudaginn kemur, 2. september, fer Flóamótið í frjálsum íþróttum fram á íþróttavellinum við Þjórsárver. Mótið hefst að lokinni kennslu í Flóaskóla kl. 14:00. 
23. ágúst, 2011

Skólasetning Flóaskóla

Skólasetning Flóaskóla verður í Þjórsárveri miðvikudaginn 24. ágúst kl. 13:00.