15. nóvember 2010

Unglingavinnan 2010

Myndir frá unglingavinnu sumarsins eru loksins komnar á heimasíðuna. Myndir af krökkunum í leik og starfi tók Birgitta Þóra Sigurðardóttir flokkstjóri.
8. nóvember 2010

Mótmælafundur við Austurvöll

Ákveðið hefur verið að afhenda forsætis-, heilbrigðis- og fjármálaráðherrum undirskriftarlista með mótmælum íbúa á Suðurlandi við Alþingishúsið fimmtudaginn 11. nóvember vegna fyrirhugaðra lokunar á sjúkrahúsum á Suðurlandi.

5. nóvember 2010

Viðbygging Flóaskóla

Það er stór ákvörðun fyrir lítð sveitarfélag að ráðast í framkvæmdir við byggingu 1.134 m2 skólahúsnæðis.

4. nóvember 2010

Málalyklar Flóahrepps

Starfsfólk á sveitarstjórnarskrifstofu Flóahrepps og starfsmenn Héraðsskjalasafns Árnesinga hafa á þessu ári unnið sameiginlega að gerð málalykils fyrir Flóahrepp.

2. nóvember 2010

Vígsla Flóaskóla

Um 200 manns mætti á vígsluhátíð fyrir viðbyggingu Flóaskóla sem haldin var föstudaginn 29. október s.l.
2. nóvember 2010

Tónahátíð

Tónleikaröð félagsheimila Flóahrepps lauk föstudaginn 29. október með tónleikum Benny Crespo´s Gang sem haldnir voru í Félagslundi.

26. október 2010

Vígsla nýbyggingar

Vígsluhátíð fyrir nýja viðbyggingu Flóaskóla verður haldin föstudaginn 29. október nk. kl. 16:00.

20. október 2010

Tónleikar í Félagslundi

Föstudagskvöldið 29. október n.k. verða haldnir síðustu tónleikarnir í tónleikaröð félagsheimilanna í Flóahreppi. Nú er komið að Benny Crespo´s í Félagslundi kl. 20:30, aðgangseyrir kr. 2.000.
18. október 2010

Hjaltested og Íslandi

Um fimmtíu manns mætti á tónleika með Ingibjörgu Aldísi Ólafsdóttur, sópran og Stefáni Helga Stefánssyni, tenór ásamt undirleikaranum Ólafi B. Ólafssyni sem haldnir voru í Þjórsárveri 15. október s.l.