Óskað er eftir hugmyndum og tillögum um umhverfisverðlaun fyrir árið 2011 frá íbúum Flóahrepps.
Fréttablað ungmennafélaganna, Áveituna, fyrir ágústmánuð má nálgast hér.
Sláttur er nú hafinn víða í Flóahreppi. Á myndinni er verið að slá grængresið í nágrenni við Félagslund og Gaulverjaskóla.