Í tilefni af 60 ára afmæli Tónmenntakennarafélags Íslands verða haldnir tónleikar í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í Reykjavík föstudaginn 28. október. Kolbrún tónmenntakennari fer á tónleikana […]
Einleikurinn mamma, ÉG? eftir Lilju Katrínu Gunnarsdóttur og Svan Má Snorrason verður sýndur í Þjórsárveri laugardaginn 15. október. Sýningin hefst kl. 21:00, húsið opnar kl. 20:30. Aðgangseyrir er 2.000 kr.
Guðmundur Jón Sigurðsson, umsjónarmaður fasteigna í Flóahreppi, smíðaði forláta vagn fyrir yngstu nemendur leikskólans Krakkaborgar sem eru 9. mánaða til 2. ára. Allir hafa sæti og […]
Uppsveitir Árnessýslu, Flóahreppur, Hveragerði og Ölfus hafa sameinast um að reka sameiginlega félagsþjónustu sem ber nafnið Velferðarþjónusta Árnesþings.