16. desember, 2011

Samantekt íbúafundar í Flóahreppi

haldinn 3. nóvember s.l. um húsnæði leikskólans.
16. desember, 2011

Fannfergi í Flóahreppi

Mikið fannfergi hefur verið í neðri hluta Flóahrepps undanfarnar vikur og nauðsynlegt hefur verið að hreinsa snjó nánast daglega af vegum. Hamarsvegur og Villingaholtsvegur, svokallaður partavegur, […]
12. desember, 2011

Snjómokstur

Verklagsreglur vegna sjómoksturs í Flóahreppi eru eftirfarandi: Megin markmið snjómoksturs er að koma börnum í skólann á réttum tíma og greiða um leið aksturleiðir þeirra sem […]
7. desember, 2011

Jólasveinar í Þingborg

Þessir kátu karlar komu við á skrifstofu Flóahrepps til að spyrja til vegar í leikskólann Krakkaborg.
6. desember, 2011

Gamla-Þingborg

Fimmtudagskvöldið 8. desember verður sértök opnun fyrir íbúa Flóahrepps í Ullarvinnslunni og Búbót í Gömlu-Þingborg frá kl 17:00-21:00. Í Ullarvinslunni sitja konur við rokka og eru […]
6. desember, 2011

Snjómokstur

Verklagsreglur um snjómokstur í Flóahreppi eru eftirfarandi: Megin markmið snjómoksturs er að koma börnum í skólann á réttum tíma og greiða um leið aksturleiðir þeirra sem […]
2. desember, 2011

Álagningarreglur 2012

Sveitarstjórn hefur samþykkt að útsvar verði óbreytt frá fyrra árið eða 14,48%. Fasteignaskattur er einnig óbreyttur svo og lóðarleiga, vatnsgjald, sorpeyðingargjald og seyrulosunargjald. Sorphirðugjald fyrir 240 […]
2. desember, 2011

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir desember. Hana má sjá hér.
29. nóvember, 2011

Kveikt á jólatré við Flóaskóla

Í dag kveiktum við á jólatré Flóaskóla í morgunmyrkrinu og miklu frosti! Við sungum 2 jólalög og það var svo Jónatan Mikael í 5. bekk sem […]