30. mars 2011

Frá Hraungerðiskirkju

Föstumessa með Sigurði dýralækni sunnudaginn 3. apríl kl. 13:30. Messan og passíusálmar verða kveðnir undir fornum íslenskum stemmum. Söngkór kirkjunnar undir stjórn Ingimars Pálssonar syngur við messuna. Prestur er Kristinn Ágúst Friðfinnsson.

29. mars 2011

Fermingar í Flóahreppi vorið 2011

Fermingar í Flóahreppi vor 2011 verða sem hér segir:
23. mars 2011

Viðurkenningar til nemanda í Flóaskóla

Hinn 17. júní 2011 verða liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar, forseta.  Afmælisnefndin var skipuð vegna þessa og í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið stóð hún fyrir ritgerðasamkeppni fyrir 8. bekkinga í grunnskólum landsins, en ritgerðirnar áttu að birtast sem sendibréf til Jóns. 
20. mars 2011

Breikkun Suðurlandsvegar

Á vef Innanríkisráðuneytisins má sjá svohljóðandi frétt um fund ráðherra samgöngumála, þingmanna Suðurkjördæmis og SASS:
18. mars 2011

Skoðanakönnun um hitaveitu

Niðurstaða skoðunarkönnunar um hitaveitu í neðri hluta Flóahrepps er að 29 sögðu já við hitaveitu, 27 sögðu nei og 3 voru óvissir.
Svarhlutvall var 44% en 132 heimili fengu skoðanakönnun.
18. mars 2011

Framtíðarskipan félagsþjónustu

Sveitarstjórn hefur samþykkt að taka þátt í samstarfi við uppsveitir Árnessýslu, Ölfus og Hveragerði um framtíðarskipan félagsþjónustu á svæðinu.
8. mars 2011

Frá Markaðsstofu Suðurlands

Laugardaginn 19. mars nk. verður í Ráðhúsinu í Reykjavík, Suðurlandssýning undir yfirskriftinni ,,Suðurland já takk". Þar fylkja Sunnlendingar liði og kynna það sem er efst á baugi í fjórðungnum.
8. mars 2011

Æskulýðs- og tómstundanefnd

Sveitarstjórn hefur staðfest samþykktir fyrir Æskulýðs- og tómstundanefnd. Helsta hlutverk nefndarinnar er að efla æskulýðs- og tómstundastarf í Flóahreppi.
3. mars 2011

Áveitan í mars

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir febrúarmánuð. Áveituna má sjá hér.