14. febrúar, 2012

Myndagjöf

Gyða Guðmundsdóttir, starfsmaður skrifstofu Flóahrepps og áhugaljósmyndari, hefur fært sveitarfélaginu að gjöf mynd eftir sig sem hún kallar Flóagullið og er tekin við Þingborg.
14. febrúar, 2012

Íbúafjöldi í Flóahreppi

1. janúar 2012 voru íbúar í Flóahreppi alls 602, karlar voru  316 og konur 286. Þetta má sjá á síðu Hagstofunnar, www.hagstofan.is  
13. febrúar, 2012

Kynning á FSu og ML í Flóaskóla

Miðvikudagskvöld kl. 20:00 býður Flóaskóli nemendum í 10. bekk og foreldrum þeirra á kynningu á tveimur framhaldsskólum, FSu og Menntaskólanum að Laugarvatni. Námsráðgjafar beggja skóla koma […]
10. febrúar, 2012

Íþróttamaður Flóahrepps 2011

Umsóknarfrestur til að senda inn tilnefningar um íþróttamann Flóahrepps fyrir árið 2011 hefur verið framlengdur til 15. febrúar n.k.
9. febrúar, 2012

Kynningarfundur um varmadælur

Kynningarfundur um varmadælur sem haldinn var í Félagslundi þriðjudaginn 7. febrúar s.l var vel sóttur en um fjörutíu manns mættu. Jón Sæmundsson, verkfræðingur hjá Verkís var […]
6. febrúar, 2012

Dagur leikskólans

Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans í öllum leikskólum landsins en einmitt þennan dag, árið 1950 stofnuðu leikskólakennarar fyrstu samtök sín.
5. febrúar, 2012

Áveitan í febrúar

Áveitan, fréttablað ungmennafélaganna í Flóahreppi er komin út fyrir febrúarmánuð.
3. febrúar, 2012

Ný heimasíða

Flóahreppur hefur tekið í notkun nýja heimasíðu. Síðunni er ætlað að flytja fréttir, tilkynningar og upplýsingar um hvað eina sem snertir stjórnsýslu og mannlíf í Flóahreppi.
2. febrúar, 2012

Sveitarstjórnarfundur 1. febrúar 2012