29. nóvember 2010

Sprengjur í Flóahreppi

Dínamít með hvellettu fannst í holuðum steini þegar verið var að jafna út ruðningi vegna vegagerðar að svokallaðri Flóðgátt, upptökum Flóaáveitunnar við Hvítá.

29. nóvember 2010

Kosningar til stjórnlagaþings

Kosið var til stjórnlagaþings í Flóahreppi, í Félagslundi laugardaginn 27. nóvember s.l. Alls kusu 166 manns af 430 kjósendum eða 38,6% þátttaka.
25. nóvember 2010

Vatnsveituframkvæmdir

Nú er að mestu lokið framkvæmdum við nýja vatnslögn í Flóahreppi. Verið er að leggja lokahönd á malbikun vegþverana og lagningu efnis í reiðstíga með Flóavegi.

25. nóvember 2010

Fundur sveitarstjórnar 25. nóvember 2010

24. nóvember 2010

Málefni fatlaðra

Þann 23. nóvember  var undirritað heildarsamkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga.
22. nóvember 2010

Olil og Bergur ræktunarmenn ársins

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum í Flóahreppi voru valin ræktunarmenn ársins 2010 í hrossarækt s.l. laugardag.

15. nóvember 2010

Unglingavinnan 2010

Myndir frá unglingavinnu sumarsins eru loksins komnar á heimasíðuna. Myndir af krökkunum í leik og starfi tók Birgitta Þóra Sigurðardóttir flokkstjóri.
8. nóvember 2010

Mótmælafundur við Austurvöll

Ákveðið hefur verið að afhenda forsætis-, heilbrigðis- og fjármálaráðherrum undirskriftarlista með mótmælum íbúa á Suðurlandi við Alþingishúsið fimmtudaginn 11. nóvember vegna fyrirhugaðra lokunar á sjúkrahúsum á Suðurlandi.

5. nóvember 2010

Viðbygging Flóaskóla

Það er stór ákvörðun fyrir lítð sveitarfélag að ráðast í framkvæmdir við byggingu 1.134 m2 skólahúsnæðis.