20. mars, 2012

Viðgerð á vatnslögn

Gera má ráð fyrir að vatnslaust verði í neðri hluta fyrrum Hraungerðishrepps í dag, 20. mars, frá kl. 14.00-16.00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem […]
14. mars, 2012

Ís frá Læk

Bændurnir Gauti og Guðbjörg á Læk hafa hafið framleiðslu á ís sem kynntur verður á HönnunarMars.
5. mars, 2012

Áveitan í mars

Áveitan, fréttabréf ungmennafélaganna er komin út fyrir marsmánuð.
29. febrúar, 2012

Hestafjör 2012

Hestafjör 2012 verður haldið þann 15. apríl nk. í reiðhöll Sleipnis.
28. febrúar, 2012

Ungfolasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Ungfolasýning fyrir 2v og 3v fola í eigu félagsmanna verður haldin í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum fimmtudagskvöldið 1. mars 2012 kl. 20: 30. 
23. febrúar, 2012

Öskudagur

Það voru góðir gestir úr leikskólanum Krakkaborg sem komu á skrifstofu Flóahrepps á öskudag. Á myndinni má sjá krakkana á Tígradeild á leið á öskudagsball. Þau réðust […]
17. febrúar, 2012

Varmadælur í félagsheimili Flóahrepps

Tvær varmadælur hafa verið settar upp í Þjórsárveri og tvær varmadælur verða settar upp í Félagslundi á næstunni. Í Þjórsárveri eru svokallaðar loft/loft dælur sem nýtast […]
16. febrúar, 2012

Reglur um lækkun fasteignaskatts í Flóahreppi

Reglur um afslátt fasteignagjalda 2014
16. febrúar, 2012

Hvatastyrkir og styrkir til æfinga- og keppnisferða

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum 1. febrúar s.l. að veita börnum og ungmennum í Flóahreppi styrki til íþrótta- lista og tómstundaiðkunar. Einnig var samþykkt að […]