14. júní 2011

Til hamingju

Öllum fermingarbörnum í Flóahreppi eru færðar hamingjuóskir með merkan áfanga. Fermt var í Gaulverjabæjarkirkju, Hraungerðiskirkju og Villingaholtskirkju um Hvítasunnuna.
8. júní 2011

Sumarferð

Bangsadeildin, yngstu börnin í leikskólanum Krakkaborg fóru í sumarferð um Þingborgarsvæðið með þeim Þórdísi, Júdith, Bryndísi og Arndísi.

8. júní 2011

Samkomulag um dagdvöl

Sveitarfélögin Árborg og Flóahreppur hafa gert með sér samkomulag um nýtingu plássa í dagdvölum í Árblik og í Vinaminni á Selfossi.
7. júní 2011

Samningur um leigu Gömlu Þingborgar

Flóahreppur og Búbót afurðir ehf hafa skrifað undir samning um leigu á hluta húsnæðis Gömlu Þingborgar til sölu landbúnaðarafurða.

6. júní 2011

Kjör oddvita og varaoddvita

Aðalsteinn Sveinsson var kjörinn oddviti Flóahrepps og Árni Eiríksson varaoddviti á fundi sveitarstjórnar 1. júní s.l.
29. maí 2011

Gjöf til Þingborgar

Stefán Guðmundsson í Túni færði félagsheimilinu Þingborg málverk að gjöf fyrir hönd systur sinnar, Unnar Guðmundsdóttur.

26. maí 2011

Héraðsmót í stafsetningu

Starfsíþróttanefnd HSK stendur fyrir héraðsmóti í stafsetningu sunnudaginn 29. maí. Fer mótið fram í Flóaskóla og hefst kl. 13:30.
24. maí 2011

Búbót í Gömlu Þingborg

Föstudaginn 27. maí opna Gauti og Guðbjörg, bændur á Læk í Flóa, nýja verslun með sunnlenskar landbúnaðarafurðir.
22. maí 2011

Öskufall frá Grímsvötnum

Til upplýsinga vegna öskufalls frá eldgosinu í Grímsvötnum er íbúum bent á vef Almannavarna Ríkisins, http://www.almannavarnir.is/