11. apríl, 2012

Skólastjóri Flóaskóla í ársleyfi

Kristín Sigurðardóttir, skólastjóri í Flóaskóla hefur óskað eftir launalausu leyfi til eins árs eða skólaárið 2012-2013.  Sveitarstjórn hefur samþykkt að verða við beiðninni og að ráðinn […]
11. apríl, 2012

Ársreikningur Flóahrepps

Ársreikningur Flóahrepps fyrir árið 2011 hefur verið afgreiddur og samþykktur samhljóða af sveitarstjórn. Helstu niðurstöður samantektar A og B hluta eru eftirfarandi í þúsundum króna:
10. apríl, 2012

Hestafjör 2012

Hestafjör 2012 verður haldið í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum Selfossi sunnudaginn 15. apríl nk. og hefst hátíðin kl. 14:00. Fram koma sýningarhópar barna, unglinga og ungmenna […]
7. apríl, 2012

Áveitan í apríl

Áveitan, fréttabréf ungmennafélaganna er komin út fyrir aprílmánuð.
3. apríl, 2012

Hveitipoki verður kjóll

Páskasýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka er tileinkuð hveitipokum og nýtingu þeirra. Langt fram eftir 20. öld voru hreinsaðir hveitipokar nýttir í rúmföt, flíkur, dúka […]
30. mars, 2012

Árshátíðir í Flóaskóla

Nú er síðasta vika fyrir páskafrí að klárast. Vikan hefur verið annasöm og viðburðarrík hjá nemendum Flóaskóla. Nemendur 1.-7. bekkjar héldu flotta árshátíð miðvikudaginn 28. mars. […]
29. mars, 2012

Ávaxtakarfan

Á árshátíð Flóaskóla sem haldin var í gær, miðvikudag 28. mars, fluttu nemendur söngleikinn Ávaxtakörfuna. Á þessu myndbandi http://www.youtube.com/watch?v=TMvB8YWAYQc&feature=share má sjá gulræturnar syngja.
26. mars, 2012

Hvatastyrkir

Minnt er á að frestur til að skila inn umsóknum um hvatagreiðslur til íþrótta- lista og tómstundaiðkunar fyrir börn og ungmenni rennur út 1. apríl n.k. […]
22. mars, 2012

Sigur í Stóru upplestrarkeppninni á Flúðum!

Þriðja og síðasta lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi 2012 fór fram í félagsheimili Hrunamanna á Flúðum þriðjudaginn 20. mars kl. 14:00 – 16:00.    Alls kepptu 7. bekkjar nemendur úr 5 […]