6. júní, 2012

Hátíðarmessa í Hraungerðiskirkju

Hátíðarmessa var haldin í Hraungerðiskirkju í Flóahreppi sunnudaginn 3. júní s.l.
4. júní, 2012

Fjör í Flóa 2012

Myndir frá Fjöri í Flóa 2012 eru komnar á heimasíðuna undir myndasafn.
4. júní, 2012

Flóðgáttin

Föstudaginn 1. júní s.l. var haldið upp á 85 ára afmæli Flóaáveitunnar við Flóðgáttina. Við sama tækifæri var vegslóði að Flóðgáttinni opnaður en Flóahreppur og Áveitufélagið […]
4. júní, 2012

Fundur sveitarstjórnar

Fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn 6. júní kl. 20.00 í Þingborg.
4. júní, 2012

Skólaslit í Flóaskóla

Föstudaginn 1. júní var Flóaskóla slitið. 10. bekkur var í fyrsta skipti útskrifaður og það var hátíðleg stund þegar nemendurnirnir tóku við vitnisburði og viðurkenningum fyrir […]
31. maí, 2012

Ísinn frá Læk

Það verður mikið um að vera í Búbót í Gömlu-Þingborg í tenglsum við sveitahátiðina Fjör í Flóa um helgina. Ísinn frá Læk hefur fengið mikla athygli […]
31. maí, 2012

Sumarhátíð Krakkaborg

Miðvikudaginn 23. maí var sumrinu fagnað í leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi um leið og elstu börnin voru útskrifuð.
31. maí, 2012

Áveitan í júní

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir júní.
17. maí, 2012

Gistiheimilið Lambastöðum

Nýtt gistiheimili á Lambastöðum í Flóahreppi er nú fullbúið en bygging þess hófst síðasta haust.  Það eru hjónin Almar Sigurðsson og Svanhvít Hermannsdóttir sem standa að […]