Skrifað hefur verið undir samkomulag við ungmennafélögin Baldur, Samhygð og Vöku í Flóahreppi um styrk til félaganna að upphæð 800.000 kr. Styrkurinn mun renna til reksturs […]
Gera má ráð fyrir að vatnslaust verði í neðri hluta fyrrum Hraungerðishrepps í dag, 20. mars, frá kl. 14.00-16.00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem […]
Það voru góðir gestir úr leikskólanum Krakkaborg sem komu á skrifstofu Flóahrepps á öskudag. Á myndinni má sjá krakkana á Tígradeild á leið á öskudagsball. Þau réðust […]
Tvær varmadælur hafa verið settar upp í Þjórsárveri og tvær varmadælur verða settar upp í Félagslundi á næstunni. Í Þjórsárveri eru svokallaðar loft/loft dælur sem nýtast […]