4. júlí, 2012

Íslenski safnadagurinn

Íslenski safnadagurinn verður sunnudaginn 8. júlí í ár. Söfn hafa almennt boðið upp á ókeypis aðgang á þessum degi, sem nýttur hefur verið til að kynna […]
28. júní, 2012

Gönguferð á vegum umf Vöku

Ungmennafélagið Vaka mun standa fyrir gönguferð inn í Kerlingarfjöll helgina 21. -22. júlí.
20. júní, 2012

Núvirði framkvæmda Flóaáveitu

Gestum á afmælishátíð Flóaáveitunnar þann 1. júní s.l. gafst kostur á að giska á núvirði framkvæmda vegna Flóaáveitunnar sem kostuðu rúma eina milljón kr. á árunum 1922-1927.
18. júní, 2012

Opnun vegar að Flóðgátt

Innanríkisráðuneytið hefur birt frétt á heimasíðu sinni um hátíðina 1. júní s.l. vegna opnun vegar að Flóðgáttinni og 85. ára afmælis Flóaáveitunnar. http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/28105
18. júní, 2012

17. júní 2012

Ólöf Ósk Magnúsdóttir flutti ávarp fjallkonu á 17. júní hátíðarhöldum í Einbúa, Flóahreppi.
8. júní, 2012

Fjör í Flóa

Sveitarstjórn Flóahrepps þakkar rekstrarstjórn félagsheimila Flóahrepps og öllum þeim sem komu að undirbúningi og vinnu við Fjör í Flóa fyrir góða vinnu og vel heppnaða helgi.
7. júní, 2012

Kjör oddvita og varaoddvita

Aðalsteinn Sveinsson var endurkjörinn oddviti á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 6. júní s.l. og Árni Eiríksson varaoddviti. Kosning oddvita og varaoddvita gildir til loka kjörtímabilsins sbr. ný […]
7. júní, 2012

Skólastjóri Flóaskóla

Samþykkt hefur verið  að ráða Guðmund Frey Sveinsson sem skólastjóra Flóaskóla.
7. júní, 2012

Fundur sveitarstjórnar 6. júní 2012