21. október 2021

Basar í Þingborg 6. nóvember kl. 13-17

Kvenfélögin í Flóahreppi halda basar 6. nóvember kl. 13-17 í Þingborg. Innkoma rennur til styrktar Krabbameinsfélags Árnessýslu. Handverk, vöfflusala og kökubasar. Hlökkum til að sjá ykkur.  […]
19. október 2021

Flóahreppur heilsueflandi samfélag – Hlekkur á fræðsluerindi í Flóaskóla

Fræðsluerindi í Flóaskóla/Þjórsárveri,  þriðjudaginn 19. október klukkan 20:00 Meðfylgjandi er hlekkur inn á erindið fyrir þá sem ekki hafa tök á að koma en vilja fylgjast […]
13. október 2021

Snjómokstur á héraðsvegum, tengivegum og heimreiðum í Flóahreppi 2021-2024.

Snjómokstur á héraðsvegum, tengivegum  og heimreiðum í Flóahreppi  2021-2024.   Tilkynning um verðkönnun             Flóahreppur gerir hér með verðkönnun  fyrir verkið.   Snjómokstur  á héraðsvegum,tengivegum  […]
8. október 2021

Skipulagsauglýsing UTU sem birt var 6. október 2021

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist, 6.október 2021, í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál í Bláskógabyggð, […]
30. september 2021

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð eftir hádegi fimmtudaginn 7.október.

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð eftir hádegi fimmtudaginn 7. október, vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2021. Eydís og Hafdís verða á ráðstefnunni fimmtudag 7. október og föstudag 8.  október, […]
24. september 2021

Til Flóahrepps frá Landlæknisembættinu

Meðfylgjandi glærur eru kynningarefni frá Landlæknisembættinu. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Gýgja Gunnarsdóttir kynntu verkefnið og ræddu við gesti þegar  samstarfssamningur um Heilsueflandi samfélag var staðfestur í […]
23. september 2021

Heilsueflandi samfélag – Flóahreppur

Þegar íbúar í Flóahreppi unnu að stefnmótun á grundvelli Heimsmarkmiða Sameinuðuþjóðanna kom strax fram vilji til þess að taka þátt í verkefni Landlæknisembættisins um „Heilsueflandi samfélög“. […]
21. september 2021

Sorphirða í Flóahreppi, græna tunnan verður losuð á fimmtudag.

Eins og sumir íbúar hafa orðið varir við, var græna tunnan ekki losuð í neðri Flóa í gær eins og áætlað var. Hún verður losuð á […]
17. september 2021

Dagur íslenskrar náttúru og uppskeruhátíð í Krakkaborg.

Dagur íslenskrar náttúru í Krakkaborg. Leikskólinn Krakkaborg fagnaði degi íslenskrar náttúru 16. september 2021 með myndarlegri uppskeruhátíð. Nemendur buðu upp á smakk úr afurðum sem hafa […]