17. maí 2012

Gistiheimilið Lambastöðum

Nýtt gistiheimili á Lambastöðum í Flóahreppi er nú fullbúið en bygging þess hófst síðasta haust.  Það eru hjónin Almar Sigurðsson og Svanhvít Hermannsdóttir sem standa að […]
16. maí 2012

Námskeið í gleði

Starfsfólk skrifstofa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps sátu námskeið hjá Eddu Björgvins um jákvæðni, húmor og hlýlegt viðmót.
13. maí 2012

Skólastjóri Flóaskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Flóaskóla rann út 7. maí.
9. maí 2012

Vorhreinsunarátak

Minnt er á að í tilefni hreinsunarátaksins 3. – 14. maí eru gámar fyrir brotajárn, grófan úrgang og timbur staðsettir á tveimur stöðum í sveitarfélaginu sbr. […]
2. maí 2012

Áveitan í maí

Áveitan, fréttablað ungmennafélaganna, er komin út fyrir maímánuð.
17. apríl 2012

Glansmynd af sumri, myndlistarsýning

Gréta Gísladóttir heldur myndlistarsýningu í Tré og list, Forsæti, laugardaginn 21. apríl kl. 15.00-18.00. Í verkunum tvinnast saman dagdraumar, ástarsögur, náttúran og glansmyndin. Allir velkomnir, kaffi […]
17. apríl 2012

Vorhreinsunarátak

Gámar fyrir járn og grófan úrgang verða staðsettir á tveimur stöðum í sveitarfélaginu dagana 3. – 14.  maí n.k. Staðsetning gámanna verður auglýst í Áveitu maímánaðar.
13. apríl 2012

Fjör í Flóa

Fjölskylduskemmtunin Fjör í Flóa verður haldin 1. – 3. júní 2012. Dagskráin verður auglýst síðar.
13. apríl 2012

Systkinaafsláttur í leikskóla

Tillaga fræðslunefndar um breytingar á gjaldskrá leikskólans Krakkaborgar hefur verið samþykkt af sveitarstjórn.