Nýtt gistiheimili á Lambastöðum í Flóahreppi er nú fullbúið en bygging þess hófst síðasta haust. Það eru hjónin Almar Sigurðsson og Svanhvít Hermannsdóttir sem standa að […]
Minnt er á að í tilefni hreinsunarátaksins 3. – 14. maí eru gámar fyrir brotajárn, grófan úrgang og timbur staðsettir á tveimur stöðum í sveitarfélaginu sbr. […]
Gréta Gísladóttir heldur myndlistarsýningu í Tré og list, Forsæti, laugardaginn 21. apríl kl. 15.00-18.00. Í verkunum tvinnast saman dagdraumar, ástarsögur, náttúran og glansmyndin. Allir velkomnir, kaffi […]
Gámar fyrir járn og grófan úrgang verða staðsettir á tveimur stöðum í sveitarfélaginu dagana 3. – 14. maí n.k. Staðsetning gámanna verður auglýst í Áveitu maímánaðar.