6. desember, 2012

Áveitan

Fréttabréfið Áveitan er komin út fyrir desember.
26. nóvember, 2012

Valdimar og Aragrúi

Hljómsveitin Valdimar hélt tónleika í félagsheimilinu Þingborg laugardaginn 24. nóvember s.l.  Hljómsveitin Aragrúi kom sá og sigraði sem upphitunaratriði fyrir Valdimar en hljómsveitin Aragrúi er skipuð ungu […]
20. nóvember, 2012

Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 16. nóvember s.l. var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur um land allt. Í tilefni dagsins buðu nemendur og starfsfólk leikskólans Krakkaborgar ásamt Flóahreppi eldri borgurum […]
19. nóvember, 2012

Valdimar í Þingborg

Tónahátíð félagsheimila í Flóahreppi auglýsir stórtónleika með hljómsveitinni Valdimar. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 24. nóvember í Þingborg.
16. nóvember, 2012

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa verður haldinn 18. nóvember um allt land. Guðlaugur H. Sigurjónsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í vinnuhópnum „Áratugur umferðaröryggis“ hefur óskað eftir því […]
9. nóvember, 2012

Valdimar í Þingborg

Þriðji og síðasti viðburður Tónahátíðar félagsheimila Flóahrepps 2012 verður haldinn laugardaginn 24. nóvember.
7. nóvember, 2012

Fundur sveitarstjórnar 7. nóvember 2012

6. nóvember, 2012

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir nóvember.
4. nóvember, 2012

Húsvörður við Flóaskóla

Rúnar Magnússon hefur verið ráðinn húsvörður við Flóaskóla frá og með 1. nóvember.  Hann er húsasmiður að mennt og hyggst flytja í Súluholt um áramót með […]