2. desember 2011

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir desember. Hana má sjá hér.
29. nóvember 2011

Kveikt á jólatré við Flóaskóla

Í dag kveiktum við á jólatré Flóaskóla í morgunmyrkrinu og miklu frosti! Við sungum 2 jólalög og það var svo Jónatan Mikael í 5. bekk sem […]
25. nóvember 2011

Kveikt á jólaljósum

Miðvikudaginn 23. nóvember var kveikt á jólaljósum við Þingborg. Nemendur og starfsmenn leikskólans Krakkaborgar tendruðu ljós á jólatréi og sungu nokkur jólalög. Við sama tækifæri afhenti […]
15. nóvember 2011

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Óskað er eftir tilnefningum til íþróttamanns Flóahrepps fyrir 1. desember. Íþróttamaðurinn skal hafa lögheimili í Flóahreppi og stunda íþrótt sem stunduð er innan vébanda ÍSÍ. Tilnefningar […]
15. nóvember 2011

Umsóknir um styrki

Þann 1. desember næstkomandi rennur út frestur til að sækja um styrki til íþróttaiðkunar sem veittir eru samkvæmt samstarfssamningi Flóahrepps og  ungmennafélaganna í Flóahreppi. Allir sem […]
10. nóvember 2011

Gilsbakkaþulan

Gilsbakkaþulan verður sungin í Gömlu Þingborg miðvikudaginn 16. nóvember og hefst söngurinn kl. 17:30. Allir íbúar Flóahrepps eru velkomnir. Kartöflsúpa að hætti Hildar er í boði […]
10. nóvember 2011

Opið hús í Stóra-Ármóti

Föstudaginn 11. nóvember verður opið hús í Stóra-Ármóti frá kl. 13:00 – 17:00. Þar verður hægt að fylgjast með klaufsnyrtingu, ómskoðun sauðfjár og hrossadómum. Kynning verður […]
7. nóvember 2011

Góður árangur í samræmdum prófum

Nú þegar 10. bekk er kennt við Flóaskóla í fyrsta sinn koma niðurstöður samræmdra prófa sérlega vel út í þeim árgangi. Miðað við samanburðartölur á milli […]
7. nóvember 2011

Helgi Björns í Þingborg

Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna héldu uppi gríðargóðri stemningu á tónleikum sem haldnir voru í Þingborg 5. nóvember. Um 200 manns mættu og skemmtu sér vel […]