Íþróttaskólinn í Félagslundi fór vel af stað og virtust duglegu og hressu krakkarir sem mættu skemmta sér konunglega í alls konar þrautum og hoppum um salinn.
Nemendur Flóaskóla stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni í uppsveitum og Flóa sem haldin var í Aratungu 11. mars s.l. Agnes Björg Birgisdóttir lenti í 1. […]
50 ára afmæli og tvær nýjar sýningar verða opnaðar laugardaginn 9. mars kl. 15 í Listasafni Árnesinga. Til sjávar og sveita: Gunnlaugur Scheving og Slangur(-y): Sara […]