3. nóvember 2011

Fundur sveitarstjórnar 2. nóvember 2011

Fundargerð 107. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps Fundarstaður: Þingborg Fundardagur: Miðvikudagur 2. nóvember 2011 Fundartími: 20:00 – 23:20 Fundarmenn: Aðalsteinn Sveinsson, oddviti Árni Eiríksson Elín Höskuldsdóttir Hilda Pálmadóttir […]
2. nóvember 2011

Flóaskóli í Hörpunni

Hópur nemenda í 2. – 5. bekk Flóaskóla fluttu lag úr Karedemommubænum í Hörpunni föstudaginn 28. október í tilefni af 60 ára afmæli Tónmenntakennarafélags Íslands.
2. nóvember 2011

Íbúafundur

Minnt er á íbúafund um húsnæðismál leikskólans Krakkaborgar sem haldinn verður í Flóaskóla fimmtudagskvöldið 3. nóvember kl. 20:00. Síðastliðin misseri hefur nemendum í leik- og grunnskóla Flóahrepps fjölgað […]
2. nóvember 2011

Hvar var Þorsteinn?

Á Byggðasafni Árnesinga verður safnhelgin 4.-6.nóvember tileinkuð ljósmyndum úr Árnessýslu. Í Húsinu á Eyrarbakka verður ljósmyndasafn Þorsteins Jósepssonar, ljósmyndara, til sýnis og greininga. Gestir eru hvattir […]
2. nóvember 2011

Auglýsing um styrki

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Velferðarþjónusta Árnesþings vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga […]
1. nóvember 2011

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð frá kl. 13.00 í dag, þriðjudag 1. nóvember, vegna rafmagnsleysis.
31. október 2011

Auglýsing um skipulagsmál

Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPIBláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga. Breyting á Aðalskipulagi Flóahrepps 2006-2018 í […]
26. október 2011

Helgi Björns og reiðmenn vindanna

Tónleikar með Helga Björns og reiðmönnum vindanna verða í Þingborg 5. nóvember. Húsið verður opnað kl. 20:30, tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og aðgangseyrir er 3.500 kr. […]
26. október 2011

Íbúafundur

Vinnuhópur um húsnæðismál leikskólans Krakkaborgar boðar íbúa sveitarfélagsins á íbúafund í Flóaskóla fimmtudagskvöldið 3. nóvember kl. 20:00. Síðastliðin misseri hefur nemendum í leik- og grunnskóla Flóahrepps […]