25. febrúar, 2013

Barna- og unglingastarf æskulýðsnefndar Sleipnis

Æskulýðsnefnd Sleipnis stendur fyrir öflugu barna og unglingastarfi. Skráning á námskeið nú um áramótin var mjög góð og eru nú 35 börn, unglingar og ungmenni á […]
21. febrúar, 2013

Lýsing leiksvæðis við Flóaskóla

Sett hefur verið upp lýsing við sparkvöll og leiksvæði Flóaskóla. Mikið myrkur hefur verið á leiksvæði skólabarnanna í mesta skammdeginu og lýsingin gjörbreytir aðstæðum fyrir bæði […]
20. febrúar, 2013

Styrkur til menningarmála

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt reglur um úthlutn styrks/styrkja til menningarmála í Flóahreppi. Reglurnar gera ráð fyrir því að styrkir verði veittir til verkefna sem talin eru […]
7. febrúar, 2013

Nýr starfsmaður á skrifstofu Flóahrepps

Magnea Richardsdóttir hefur verið ráðin í 60% starf bókara á skrifstofu Flóahrepps. Magnea er búsett á Selfossi og er boðin velkomin til starfa.
5. febrúar, 2013

Áveitan í febrúar

Fréttabréfið Áveitan er komin út fyrir febrúar.
30. janúar, 2013

Reglur um lækkun eða niðurfellingu fasteignaskatts

Minnt er á að frestur sem auglýstur var í janúaráveitu til að skila inn umsókn um lækkun eða niðurfellingu fasteignaskatts rennur út 1. febrúar, sjá nánar […]
15. janúar, 2013

Hvatastyrkir

Vakin er athygli á því að reglum um hvatastyrki og styrki vegna æfinga- og keppnisferða hefur verið breytt þannig að frestur til sækja um styrki er […]
11. janúar, 2013

Skipulags- og byggingarfulltrúaembætti

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt fyrir sitt leyti, aðild Ásahrepps að skipulags- og byggingarfulltrúaembætti uppsveita og Flóa.
11. janúar, 2013

Framkvæmdir og viðhaldsvinna 2013

Samkvæmt fjárhagsáætlun Flóahrepps fyrir árið 2013 er áætlað að verja um 62.000.000 kr. í nýframkvæmdir og endurbætur á húsnæði sveitarfélagsins.