10. nóvember 2011

Opið hús í Stóra-Ármóti

Föstudaginn 11. nóvember verður opið hús í Stóra-Ármóti frá kl. 13:00 – 17:00. Þar verður hægt að fylgjast með klaufsnyrtingu, ómskoðun sauðfjár og hrossadómum. Kynning verður […]
7. nóvember 2011

Góður árangur í samræmdum prófum

Nú þegar 10. bekk er kennt við Flóaskóla í fyrsta sinn koma niðurstöður samræmdra prófa sérlega vel út í þeim árgangi. Miðað við samanburðartölur á milli […]
7. nóvember 2011

Helgi Björns í Þingborg

Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna héldu uppi gríðargóðri stemningu á tónleikum sem haldnir voru í Þingborg 5. nóvember. Um 200 manns mættu og skemmtu sér vel […]
7. nóvember 2011

Álagningarreglur fyrir árið 2012

Sveitarstjórn hefur samþykkt álagningarreglur fyrir árið 2012. Einu breytingar sem gerðar voru frá fyrra ári eru þær að sorphirðugjöld á 660 ltr. og 1.100 ltr. körum […]
7. nóvember 2011

Endurskoðun fjárhagsáætlunar

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt endurskoðaða fjárhagsáætlun fyrir árið 2011.Helstu breytingar í samstæðu A og B hluta eru eftirfarandi: Heildartekjur hækka um 32.287.000 kr. Laun og launatengd […]
6. nóvember 2011

Áveitan í nóvember

Fréttablaðið Áveituna fyrir nóvembermánuð má sjá hér.
6. nóvember 2011

Glæsilegur árangur 10. bekkinga

10. bekkingar í Flóaskóla í Flóahreppi stóðu sig best í samdræmu prófunum af öllum skólum landsins í stærðfræði og íslensku en prófin voru tekin í haust. […]
4. nóvember 2011

Helgi Björns í Þingborg

Tónleikar með Helga Björns og reiðmönnum vindanna verða í Þingborg 5. nóvember. Húsið verður opnað kl. 20:30, tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og aðgangseyrir er 3.500 kr. […]
3. nóvember 2011

Búbót um safnahelgina

Búbót bændaverslun í Gömlu Þingborg er opin föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13 – 18. Búbót er þátttakandi í Safnahelgi á Suðurlandi og hefur á […]