5. ágúst 2010

Gámasvæði

Gámasvæði sveitarfélagins í Heiðargerði var lokað 1. júlí s.l. Einnig hafa gámarnir við Merkurhraun og í Halakoti verið fjarlægðir.
3. ágúst 2010

Innheimta gjalds fyrir búfjáreftirlit

Sveitarstjórn samþykkti árið 2008, gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Flóahreppi vegna aukaheimsókna að hausti.
29. júlí 2010

Til sauðfjárbænda í Flóahreppi

Greinst hefur riða í einni kind á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi. Grunur vaknaði vegna sjúkdómseinkenna í kindinni, sýni voru því send að Tilraunastöðinni á Keldum og við greiningu þar var staðfest riða.
19. júlí 2010

Gönguferð að gosstöðvum

Ungmennafélagið Vaka með Guðmundu Ólafsdóttur í broddi fylkingar, stóð fyrir gönguferð frá Þórsmörk að gosstöðvunum á Fimmvörðuhálsi laugardaginn 17. júlí s.l.

12. júlí 2010

Samþykktir Flóahrepps

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 7. júlí s.l. var samþykkt breyting á samþykktum Flóahrepps um stjórn og fundarsköp.

12. júlí 2010

Aðalskipulag Flóahrepps 2006-2018

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt tillögu að Aðalskipulagi Flóahrepps í fyrrum Villingaholtshreppi 2006-2018.
27. júní 2010

Samstarfssamninur

Þann 29. maí s.l. var undirritaður samstarfssamningur milli sveitarstjórnar og ungmennafélaganna Baldurs, Samhygðar og Vöku.
16. júní 2010

Stjórna- og nefndaskipan

Athylgi er vakin á því að stjórna- og nefndaskipan Flóahrepps 2010-2014 hefur verið sett inn á síðuna undir stjórnsýsla, nefndir.
16. júní 2010

Sveitarstjóri

Gengið hefur verið frá ráðningu Margrétar Sigurðardóttur í starf sveitarstjóra Flóahrepps 2010-2014.