16. maí, 2013

Styrktarreikningur fyrir fjölskylduna á Læk

Vinir og velunnarar Gauta Gunnarssonar, bónda á Læk í Flóahreppi, hafa opnað styrktarreikning fyrir hann og fjölskyldu hans.
14. maí, 2013

Fermingarmessur um hvítasunnu

Fermingarmessa verður í Gaulverjabæjarkirkju á Hvítasunnudag, 19. maí kl. 14:00 og í Hraungerðiskirkju á annan í hvítasunnu, 20. maí kl. 11:00.
14. maí, 2013

Hreinsunarátak

Dagana 21. – 27. maí n.k. mun Flóahreppur standa fyrir hreinsunarátaki í sveitarfélaginu.
14. maí, 2013

Áveitan fyrir maí

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir maímánuð og má nálgast hér.
13. maí, 2013

Styrkir Menningarráðs

Þann 7. maí s.l. var úthlutun Menningarráðs Suðurlands á 44 milljónum króna til tæplega tvö hundruð menningarverkefna á Suðurlandi. Listakonan Sigga á Grund fékk 500.000 kr. styrk […]
13. maí, 2013

Fundur um samstarf í ferðaþjónustu

Á dögunum var haldinn fundur í Þingborg um samstarf í ferðaþjónustu í Flóahreppi. Á fundinum kynnti Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir hugmyndir um áframhaldandi öflugt samstarf í ferðaþjónustu […]
3. maí, 2013

Hreinsunarátak

Dagana 21. – 27. maí n.k. mun Flóahreppur standa fyrir hreinsunarátaki í sveitarfélaginu.
3. maí, 2013

Ársreikningur Flóahrepps

Ársreikningur Flóahrepps fyrir árið 2012 var samþykktur 3. apríl s.l. að loknum tveimur umræðum og var rekstarniðurstaða jákvæð um 54,4 milljónir króna .
2. maí, 2013

Samráðsfundur um ferðaþjónustu

Laugardaginn 4. maí verður blásið til samráðsfundar um ferðaþjónustumál í Þingborg kl. 11.00.