2. júní, 2013

Íþróttamaður ársins

Ægir Atlason fimleikamaður var kjörinn íþróttamaður Flóahrepps árið 2012 við hátíðlega athöfn í Þingborg föstudaginn 31. maí s.l.
2. júní, 2013

Menningarverðlaun Flóahrepps

Menningarverðlaun Flóahrepps voru afhent í fyrsta skipti föstudaginn 31. maí við upphaf fjölskyldu- og menningarhátíðarinnar Fjörs í Flóa.
29. maí, 2013

Sýning í Flóaskóla!

Í tengslum við skólaslit Flóaskóla og fjölskyldu- og menningarhátíðina Fjör í Flóa verður opin sýning á verkum nemenda kl. 13:00-14:00 föstudaginn 31. maí í Flóaskóla.  Við […]
28. maí, 2013

Námsmannaafsláttur með strætó

Flóahreppur hefur samþykkt reglur um afslátt á fargjöldum námsmanna með strætó. Námsmenn með lögheimili í Flóahreppi sem skráðir eru í nám við framhaldsskóla eða háskóla fá […]
27. maí, 2013

Héraðsmót í starfsíþróttum í Flóaskóla

Héraðsmót í starfsíþróttum verður haldið í Flóaskóla sunnudaginn 2. júní. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Pönnukökubakstri kl. 13:00. Stafsetningu kl. 14:00 Lagt á borð kl. 14:00
26. maí, 2013

Myndlistasýning í Tré og list

Myndlistarsýning Alexanders Ó.B. Kristjánssonar á Grund í Flóahreppi var opnuð í Tré og list föstudaginn 24. maí s.l.  Alexander er aðeins 12 ára gamall og elstu […]
23. maí, 2013

Gönguferð að Saurbæ

Í tilefni af menningarhátíðinni Fjör í Flóa sem haldin verður 31. maí -2. júní verður boðið upp á gönguferð að bæjarstæðinu í Saurbæ föstudagskvöldið 31. maí. 
23. maí, 2013

Föstudagur í Flóa

Föstudaginn 31. maí hefst fjölskyldu- og menningarhátíðin Fjör í Flóa. Meðal opnunaratriða verður úthlutun menningarstyrkja Flóahrepps sem hefst kl. 16.00 í Þingborg. Á sama tíma verður […]
23. maí, 2013

Fjör í Flóa

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Fjör í Flóa verður haldin helgina 31. maí – 2. júní. Að venju er dagskráin full af spennandi viðburðum og mikið um að […]