Æskulýðsnefnd Sleipnis stendur fyrir öflugu barna og unglingastarfi. Skráning á námskeið nú um áramótin var mjög góð og eru nú 35 börn, unglingar og ungmenni á […]
Sett hefur verið upp lýsing við sparkvöll og leiksvæði Flóaskóla. Mikið myrkur hefur verið á leiksvæði skólabarnanna í mesta skammdeginu og lýsingin gjörbreytir aðstæðum fyrir bæði […]
Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt reglur um úthlutn styrks/styrkja til menningarmála í Flóahreppi. Reglurnar gera ráð fyrir því að styrkir verði veittir til verkefna sem talin eru […]
Minnt er á að frestur sem auglýstur var í janúaráveitu til að skila inn umsókn um lækkun eða niðurfellingu fasteignaskatts rennur út 1. febrúar, sjá nánar […]
Vakin er athygli á því að reglum um hvatastyrki og styrki vegna æfinga- og keppnisferða hefur verið breytt þannig að frestur til sækja um styrki er […]