9. febrúar 2012

Kynningarfundur um varmadælur

Kynningarfundur um varmadælur sem haldinn var í Félagslundi þriðjudaginn 7. febrúar s.l var vel sóttur en um fjörutíu manns mættu. Jón Sæmundsson, verkfræðingur hjá Verkís var […]
6. febrúar 2012

Dagur leikskólans

Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans í öllum leikskólum landsins en einmitt þennan dag, árið 1950 stofnuðu leikskólakennarar fyrstu samtök sín.
5. febrúar 2012

Áveitan í febrúar

Áveitan, fréttablað ungmennafélaganna í Flóahreppi er komin út fyrir febrúarmánuð.
3. febrúar 2012

Ný heimasíða

Flóahreppur hefur tekið í notkun nýja heimasíðu. Síðunni er ætlað að flytja fréttir, tilkynningar og upplýsingar um hvað eina sem snertir stjórnsýslu og mannlíf í Flóahreppi.
2. febrúar 2012

Sveitarstjórnarfundur 1. febrúar 2012

2. febrúar 2012

Kynningarfundur um varmadælur

Kynningarfundur um varmadælur verður haldinn í Félagslundi 7. febrúar kl. 20:30. Jón Sæmundsson verkfræðingur ætlar að vera með fræðsluerindi um varmadælur og allt sem þeim viðkemur […]
26. janúar 2012

Snjómokstur

Ekki verður mokað í dag, fimmtudag 26. janúar, fyrr en vind lægir.
24. janúar 2012

Snjómokstur

Snjóruðningstæki eru að fara af stað í snjóhreinsun í Flóahreppi í dag 24. janúar. Reiknað er með að ekki verði orðið greiðfært um sveitarfélagið fyrr en […]
18. janúar 2012

Hækkun raforkuverðs mótmælt

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur mótmælt hækkun verðskrár Rarik á rafmagni. Tekið er undir mótmæli Bændasamtaka Íslands frá 4.janúar 2012 vegna hækkunarinnar sem tók gildi um áramótin og […]