8. apríl 2013

Flóahreppur á facebook

Flóahreppur er nú kominn á facebook, http://www.facebook.com/Floahreppur
8. apríl 2013

Gögn vegna íbúafundar

Nokkrar skýrslur og minnisblöð hafa verið tekin saman vegna umræðu um staðsetningu leikskólans Krakkaborgar og eru aðgengileg hér neðar.
8. apríl 2013

Íbúafundur um starfsaðstöðu Krakkaborgar

Íbúafundur verður haldinn í Þingborg fimmtudaginn 18. apríl n.k. kl. 20.00. Efni fundar er skýrsla um starfsaðstöðu leikskólans Krakkaborgar.
8. apríl 2013

Áveitan í apríl

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir aprílmánuð og má nálgast hér .
7. apríl 2013

Fréttir frá íþróttaskólanum

Íþróttaskólinn í Félagslundi fór vel af stað og virtust duglegu og hressu krakkarir sem mættu skemmta sér konunglega í alls konar þrautum og hoppum um salinn.  
2. apríl 2013

Vinnuskóli Flóahrepps

Auglýst er eftir unglingum fæddum 1997, 1998 og 1999 með lögheimili í Flóahreppi, til vinnu í sumar við Vinnuskóla Flóahrepps.
15. mars 2013

Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur Flóaskóla stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni í uppsveitum og Flóa sem haldin var í Aratungu 11. mars s.l. Agnes Björg Birgisdóttir lenti í 1. […]
8. mars 2013

Starfsaðstaða Krakkaborgar

Skýrslu Trausta Þorsteinssonar og Hólmfríðar Árnadóttur um starfsaðstöðu Krakkaborgar má sjá hér .
7. mars 2013

Listasafn Árnesinga

50 ára afmæli og tvær nýjar sýningar verða opnaðar laugardaginn 9. mars kl. 15 í Listasafni Árnesinga. Til sjávar og sveita: Gunnlaugur Scheving og Slangur(-y): Sara […]