5. mars 2012

Áveitan í mars

Áveitan, fréttabréf ungmennafélaganna er komin út fyrir marsmánuð.
29. febrúar 2012

Hestafjör 2012

Hestafjör 2012 verður haldið þann 15. apríl nk. í reiðhöll Sleipnis.
28. febrúar 2012

Ungfolasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Ungfolasýning fyrir 2v og 3v fola í eigu félagsmanna verður haldin í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum fimmtudagskvöldið 1. mars 2012 kl. 20: 30. 
23. febrúar 2012

Öskudagur

Það voru góðir gestir úr leikskólanum Krakkaborg sem komu á skrifstofu Flóahrepps á öskudag. Á myndinni má sjá krakkana á Tígradeild á leið á öskudagsball. Þau réðust […]
17. febrúar 2012

Varmadælur í félagsheimili Flóahrepps

Tvær varmadælur hafa verið settar upp í Þjórsárveri og tvær varmadælur verða settar upp í Félagslundi á næstunni. Í Þjórsárveri eru svokallaðar loft/loft dælur sem nýtast […]
16. febrúar 2012

Reglur um lækkun fasteignaskatts í Flóahreppi

Reglur um afslátt fasteignagjalda 2014
16. febrúar 2012

Hvatastyrkir og styrkir til æfinga- og keppnisferða

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum 1. febrúar s.l. að veita börnum og ungmennum í Flóahreppi styrki til íþrótta- lista og tómstundaiðkunar. Einnig var samþykkt að […]
14. febrúar 2012

Myndagjöf

Gyða Guðmundsdóttir, starfsmaður skrifstofu Flóahrepps og áhugaljósmyndari, hefur fært sveitarfélaginu að gjöf mynd eftir sig sem hún kallar Flóagullið og er tekin við Þingborg.
14. febrúar 2012

Íbúafjöldi í Flóahreppi

1. janúar 2012 voru íbúar í Flóahreppi alls 602, karlar voru  316 og konur 286. Þetta má sjá á síðu Hagstofunnar, www.hagstofan.is