4. september, 2013

Áveitan í september

Fréttablaðið Áveituna fyrir september má sjá hér.
2. september, 2013

Frá Brunavörnum Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu vilja vekja athygli á breytingum sem verða á eftirliti slökkvitækja og reykskynjara í íbúðarhúsnæði í dreifbýlinu.
1. september, 2013

Umhverfisverðlaun

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 7. ágúst s.l. var samþykkt tillaga atvinnu- og umhverfisnefndar Flóahrepps um úthlutun umhverfisverðlauna fyrir árið 2013. Nefndin gerði tillögu um fimm staði […]
30. ágúst, 2013

Gaulverjaskóli grænt farfuglaheimili

Gaulverjaskóli í Flóahreppi varð fyrir skömmu grænt farfuglaheimili en um það má lesa í tilkynningu frá Farfuglum sem eru regnhlífasamtök farfuglaheimila á Íslandi.
19. ágúst, 2013

Smalamennskur og réttir 2013

Réttað verður í Reykjaréttum á Skeiðum laugardaginn 14. september n.k. og verður rekið inn kl. 9:00. Seinni réttir verða í Skaftholtsréttum sunnudaginn 29. september kl. 10:00.
15. ágúst, 2013

Vinnuskóli Flóahrepps 2013

Myndir af unglingunum sem voru í vinnu hjá Vinnuskóla Flóahrepps sumarið 2013 má sjá á myndasafni heimasíðunnar.  Myndirnar tók Birgitta Þóra Sigurðardóttir, flokksstjóri Vinnuskólans.
14. ágúst, 2013

Hjólarallý 2013

Fimmtudagskvöldið 15. ágúst verður hið geisivinsæla hjólarallý Umf. Vöku  haldið í Breiðholtsgryfjunum við Hurðarbaksveg.
14. ágúst, 2013

Verkefnastjóri klasasamstarfs í Flóahreppi

Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir hefur tekið að sér verkefnastjórnun fyrir hönd óstofnaðs klasasamstarfs í Flóahreppi.
14. ágúst, 2013

Gjaldskrá skólamáltíða og skólavistunar

 Gjaldskrá fyrir skólamáltíðir og skólavistun í Flóaskóla er uppfærð tvisar á ári, 1. ágúst og 1. febrúar. Gjald fyrir skólamáltíðir í Flóaskóla er 307 kr. pr/dag frá […]