3. október 2012

Fundur sveitarstjórnar 3. október 2012

2. október 2012

Áveitan í október

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir október.
24. september 2012

Tónahátíð

Fyrsti viðburður í hinni árlegu Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi verður 6. október n.k. en þá munu Hlín Pétursdóttir Behrens, sópran, Hólmfríður Jóhannesdóttir, mezzósópran og Jón Sigurðsson píanóleikari […]
6. september 2012

Samningur við nemendur í 10. bekk

Flóahreppur hefur gert samning við nemendur 10. bekkjar um aðstoð við gæslu í frímínútum og í mötuneyti skólans. Nemendur annast gæsluna með kennurum og öðru starfsfólki […]
5. september 2012

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir september.
28. ágúst 2012

Tré og list

Sunnudaginn 19. ágúst s.l. var haldið upp á 5 ára afmæli safnsins Tré og list í Forsæti, Flóahreppi. Það voru eigendur safnins, Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra […]
27. ágúst 2012

Villingaholtskirkja 100 ára

Sunnudaginn 26. ágúst var haldið upp á 100 ára afmæli Villingaholtskirkju. Hátíðarmessa var flutt í kirkjunni þar sem prestar kirkjunnar, þeir sr. Óskar H. Óskarsson og […]
21. ágúst 2012

Flottasta parið

Á sýningu ERL (félag eigenda og ræktenda landnámshænunnar) í Húsdýragarðinum helgina 17. – 19. ágúst voru fuglar úr Flóahreppi kosnir fallegasti haninn og fallegasta hænan. Þessir hænsnfuglar […]
14. ágúst 2012

Áveitan í ágúst

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir ágúst.