14. nóvember, 2013

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings

Sjö sveitarfélög í Árnesþingi, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Ölfus hafa samþykkt að stofna sameiginlega skóla- og velferðarþjónustu sem tekur […]
14. nóvember, 2013

Leikskólamál

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Flóahrepps var samþykkt að hægja á framkvæmdum við leikskólann Krakkaborg í ljósi rekstrarstöðu sveitarfélagsins. Fyrirhugað var að setja 120 mkr. í fjárfestingar […]
12. nóvember, 2013

Raddir unga fólksins

Raddir Unga Fólksins eru tveggja tíma útvarpsþættir á miðvikudagskvöldum á Suðurland FM 96,3 og 93,3  þar sem ungmenni frá öllu Suðurlandi taka þátt í dagskrárgerð í útvarpi og […]
11. nóvember, 2013

Frá ferðaþjónustuklasa Flóahrepps

Ferðaþjónustuklasi Flóahrepps vinnur að því að efla heimasíðu Flóahrepps með því að bæta inn á síðuna upplýsingum um sögu svæðisins, áhugaverða staði, ferðaþjónstufyrirtæki, menningu og viðburði […]
8. nóvember, 2013

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu ætla börn og starfsfólk í leikskólanum Krakkaborg ásamt Flóahreppi að bjóða öllum eldri borgurum í Flóahreppi ásamt mökum til kaffisamsætis […]
7. nóvember, 2013

Áveitan í nóvember

Fréttablaðið Áveituna fyrir nóvember má sjá hér.
5. nóvember, 2013

Gönguferð að Flóðgátt

Í tengslum við safnahelgi á Suðurlandi var farið í gönguferð að Flóðgáttinni að morgni laugardags 2. nóvember. Guðni Ágústsson var göngustjóri og fræddi hópinn um þessa […]
4. nóvember, 2013

Frá áhugafólki um uppbyggingu skólastarfs í Villingaholti

Áhugafólk um uppbyggingu á skóla- og íþróttastarfi á Villingaholti vill koma því á framfæri að undirskriftalisti liggur frammi á skrifstofunni í Þingborg fyrir alla áhugasama um málefnið. Undirskriftalistinn er […]
30. október, 2013

Bilun í vatnsveitu

Verið er að gera við leka í vatnslögn í neðri hluta fyrrum Hraungerðishrepps í dag, miðvikudag 30. október.  Af þeim sökum getur orðið vatnslaust af og […]