4. júní 2012

Flóðgáttin

Föstudaginn 1. júní s.l. var haldið upp á 85 ára afmæli Flóaáveitunnar við Flóðgáttina. Við sama tækifæri var vegslóði að Flóðgáttinni opnaður en Flóahreppur og Áveitufélagið […]
4. júní 2012

Fundur sveitarstjórnar

Fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn 6. júní kl. 20.00 í Þingborg.
4. júní 2012

Skólaslit í Flóaskóla

Föstudaginn 1. júní var Flóaskóla slitið. 10. bekkur var í fyrsta skipti útskrifaður og það var hátíðleg stund þegar nemendurnirnir tóku við vitnisburði og viðurkenningum fyrir […]
31. maí 2012

Ísinn frá Læk

Það verður mikið um að vera í Búbót í Gömlu-Þingborg í tenglsum við sveitahátiðina Fjör í Flóa um helgina. Ísinn frá Læk hefur fengið mikla athygli […]
31. maí 2012

Sumarhátíð Krakkaborg

Miðvikudaginn 23. maí var sumrinu fagnað í leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi um leið og elstu börnin voru útskrifuð.
31. maí 2012

Áveitan í júní

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir júní.
17. maí 2012

Gistiheimilið Lambastöðum

Nýtt gistiheimili á Lambastöðum í Flóahreppi er nú fullbúið en bygging þess hófst síðasta haust.  Það eru hjónin Almar Sigurðsson og Svanhvít Hermannsdóttir sem standa að […]
16. maí 2012

Námskeið í gleði

Starfsfólk skrifstofa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps sátu námskeið hjá Eddu Björgvins um jákvæðni, húmor og hlýlegt viðmót.
13. maí 2012

Skólastjóri Flóaskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Flóaskóla rann út 7. maí.