6. september 2012

Samningur við nemendur í 10. bekk

Flóahreppur hefur gert samning við nemendur 10. bekkjar um aðstoð við gæslu í frímínútum og í mötuneyti skólans. Nemendur annast gæsluna með kennurum og öðru starfsfólki […]
5. september 2012

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir september.
28. ágúst 2012

Tré og list

Sunnudaginn 19. ágúst s.l. var haldið upp á 5 ára afmæli safnsins Tré og list í Forsæti, Flóahreppi. Það voru eigendur safnins, Ólafur Sigurjónsson og Bergþóra […]
27. ágúst 2012

Villingaholtskirkja 100 ára

Sunnudaginn 26. ágúst var haldið upp á 100 ára afmæli Villingaholtskirkju. Hátíðarmessa var flutt í kirkjunni þar sem prestar kirkjunnar, þeir sr. Óskar H. Óskarsson og […]
21. ágúst 2012

Flottasta parið

Á sýningu ERL (félag eigenda og ræktenda landnámshænunnar) í Húsdýragarðinum helgina 17. – 19. ágúst voru fuglar úr Flóahreppi kosnir fallegasti haninn og fallegasta hænan. Þessir hænsnfuglar […]
14. ágúst 2012

Áveitan í ágúst

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir ágúst.
3. ágúst 2012

Unglingalandsmót UMFÍ

Ungmennafélögin Baldur, Samhygð og Vaka hvetja alla íbúa Flóahrepps að mæta á unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Selfossi um helgina. Dagskrá má sjá á www.ulm.is
6. júlí 2012

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir júlí.
4. júlí 2012

Íslenski safnadagurinn

Íslenski safnadagurinn verður sunnudaginn 8. júlí í ár. Söfn hafa almennt boðið upp á ókeypis aðgang á þessum degi, sem nýttur hefur verið til að kynna […]