9. janúar, 2014

Siðareglur kjörinna fulltrúa Flóahrepps

Sveitarstjórn hefur samþykkt siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Flóahrepps sbr. 29. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Reglurnar eru aðgengilegar hér.
9. janúar, 2014

Leikskólinn Krakkaborg

Hreinsun á leikskólanum Krakkaborg í Þingborg gengur samkvæmt áætlun og gert er ráð fyrir að henni verði lokið fyrir miðjan janúarmánuð. Hreinsun hefur verið unnin af […]
8. janúar, 2014

Áveitan í janúar

Fréttablaðið Áveituna fyrir janúar má sjá hér.
27. desember, 2013

Sorphirðudagatal

Sorphirðudagatal fyrir árið 2014 má sjá hér. Árlegur bæklingur er væntanlegur fljótlega eftir áramót.
23. desember, 2013

Jólakveðja

Sveitarstjórn Flóahrepps og starfsfólk skrifstofu sendir íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökk fyrir gott samstarf á […]
23. desember, 2013

Messur um jólin í Flóahreppi

Messur um hátíðarnar eru eftirfarandi:
19. desember, 2013

Samstarf um skóla- og velferðarþjónustu

Skrifað var undir samstarfssamning um Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings í Hveragerði í gær. Að samstarfinu standa Sveitarfélagið Ölfus, Hveragerðisbær, Grímsness og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og […]
19. desember, 2013

Skötuveisla í Þjórsárveri

Ungmennafélagið Vaka stendur fyrir skötuveislu í Þjórsárveri á Þorláksmessu og hefst borðhald kl. 12.00. Boðið verður upp á skötu ásamt meðlæti og einnig verður saltfiskur á […]
13. desember, 2013

Aðventukvöld í Villingaholtskirkju

Aðventukvöld verður í Villingaholtskirkju sunnudagskvöldið 15. desember kl. 20.30. Prestur er sr. Axel Árnason Njarðvík og ræðumaður Guðmundur Freyr Sveinsson skólastjóri Flóaskóla.