19. desember 2012

Skötuveisla í Þjórsárveri

Hin árlega skötuveisla ungmennafélagsins Vöku verður í Þjórsárveri á Þorláksmessu og hefst borðhald kl. 12.00 Boðið verður upp á skötu og saltfisk ásamt meðlæti.
11. desember 2012

Fjárhagsáætlun Flóahrepps

Fjárhagsáætlun Flóahrepps fyrir árin 2013-2016 má sjá hér á síðunni undir stjórnsýsla, fjárhagsáætlanir og ársreikningar.
7. desember 2012

Kveikt á jólatré

Kveikt var á jólaljósum við leikskólann Krakkaborg 28. nóvember s.l. Við það tækifæri voru sungin jólalög, föndrað, drukkið heitt kakó og borðaðar smákökur.
6. desember 2012

Jólaskemmtun Sleipnis

    Jólaskemmtun verður haldinn laugardaginn 15. desember í reiðhöll Sleipnis kl 14:00– 16.00. Það er Hestamannafélagið Sleipnir sem standa mun að skemmtunni. 
6. desember 2012

Áveitan

Fréttabréfið Áveitan er komin út fyrir desember.
26. nóvember 2012

Valdimar og Aragrúi

Hljómsveitin Valdimar hélt tónleika í félagsheimilinu Þingborg laugardaginn 24. nóvember s.l.  Hljómsveitin Aragrúi kom sá og sigraði sem upphitunaratriði fyrir Valdimar en hljómsveitin Aragrúi er skipuð ungu […]
20. nóvember 2012

Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 16. nóvember s.l. var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur um land allt. Í tilefni dagsins buðu nemendur og starfsfólk leikskólans Krakkaborgar ásamt Flóahreppi eldri borgurum […]
19. nóvember 2012

Valdimar í Þingborg

Tónahátíð félagsheimila í Flóahreppi auglýsir stórtónleika með hljómsveitinni Valdimar. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 24. nóvember í Þingborg.
16. nóvember 2012

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa verður haldinn 18. nóvember um allt land. Guðlaugur H. Sigurjónsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í vinnuhópnum „Áratugur umferðaröryggis“ hefur óskað eftir því […]