19. febrúar, 2014

Frá hrossaræktarfélagi Villingaholtshrepps

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Villingaholtshrepps var haldin s.l. sunnudag. Skráð voru til leiks 25 folöld, dómarar voru Jón Vilmundarson og Vilmundur Jónsson. Úrslit voru eftirfarandi:
11. febrúar, 2014

Áveitan í febrúar

Fréttablaðið Áveituna fyrir febrúar má sjá hér.
3. febrúar, 2014

Leyndardómar Suðurlands

– Kynningarátak 26. mars til 6. apríl 2014 – Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum […]
29. janúar, 2014

Viðhorfskönnun um gjaldtöku á ferðamannastöðum

Þessa dagana standa SASS – Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, ásamt Markaðsstofu Suðurlands, fyrir viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum. Þessi umræða er m.a. í gangi […]
24. janúar, 2014

Nýjir starfsmenn Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings

Þann 2. janúar 2014 tók til starfa Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings.  Sveitarfélögin, Bláskóagabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus hafa […]
17. janúar, 2014

Auglýsing um styrki Menningarráðs Suðurlands

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki. Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram […]
17. janúar, 2014

Fóðurstöðin byggir í Flóahreppi

Í gær, fimmtudaginn 16. janúar, tók Bjarni Stefánsson stjórnarformaður Fóðurstöðvar Suðurlands, fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu fyrirtækisins í Heiðargerði, Flóahreppi.
9. janúar, 2014

Hækkun raforkuverðs í dreifbýli

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur mótmælt hækkun Rarik á dreifingu raforku í dreifbýli. Sveitarstjórn telur að þetta sé alvarleg aðför að íbúum í dreifbýli landsins og til þess […]
9. janúar, 2014

Kauptilboð í spildur úr jörðinni Hraungerði

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi 8. janúar s.l. að leggja gera Biskupsstofu tilboð í kaup á tveimur spildum úr jörðinni Hraungerði. Um er að ræða spildurnar […]