26. október 2011

Íbúafundur

Vinnuhópur um húsnæðismál leikskólans Krakkaborgar boðar íbúa sveitarfélagsins á íbúafund í Flóaskóla fimmtudagskvöldið 3. nóvember kl. 20:00. Síðastliðin misseri hefur nemendum í leik- og grunnskóla Flóahrepps […]
26. október 2011

Safnahelgi 2011

Dagskrá fyrir safnahelgi 2011 má sjá hér.
24. október 2011

Ingimar Pálsson kveður

Sunnudaginn 9. október s.l. var Ingimar Pálsson, organisti og kórstjóri Hraungerðis- og Villingaholtskirkna kvaddur við guðsþjónustu í Villingaholtskirkju.
24. október 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn 2. nóvember í Þingborg kl. 20.00 Fundarstaður: Þingborg Fundardagur: Miðvikudagur 2. nóvember 2011 Fundartími: 20:00 – Dagskrá: Skipulagsmál a) Fundargerð […]
21. október 2011

Samningur um skólastarf

Flóahreppur hefur gert samning við nemendur 10. bekkjar um aðstoð við gæslu í frímínútum og í mötuneyti skólans.
21. október 2011

Starfsmaður í félagsmiðstöð

Örvar Rafn Hlíðdal hefur verið ráðinn starfsmaður félagsmiðstöðvar í Flóaskóla.
21. október 2011

Nemendur í 2.-5. bekk koma fram í Hörpu!

Í tilefni af 60 ára afmæli Tónmenntakennarafélags Íslands verða haldnir tónleikar í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í Reykjavík föstudaginn 28. október.  Kolbrún tónmenntakennari fer á tónleikana […]
13. október 2011

Leiksýningin mamma, ÉG

Einleikurinn mamma, ÉG? eftir Lilju Katrínu Gunnarsdóttur og Svan Má Snorrason verður sýndur í Þjórsárveri laugardaginn 15. október. Sýningin hefst kl. 21:00, húsið opnar kl. 20:30. Aðgangseyrir er 2.000 kr.
11. október 2011

Kornskurður í Flóahreppi

Myndina hér til hliðar tók Ragnar Sigurjónsson af kornskurði í Flóahreppi á haustdögum.