Verklagsreglur um snjómokstur í Flóahreppi eru eftirfarandi: Megin markmið snjómoksturs er að koma börnum í skólann á réttum tíma og greiða um leið aksturleiðir þeirra sem […]
Sveitarstjórn hefur samþykkt að útsvar verði óbreytt frá fyrra árið eða 14,48%. Fasteignaskattur er einnig óbreyttur svo og lóðarleiga, vatnsgjald, sorpeyðingargjald og seyrulosunargjald. Sorphirðugjald fyrir 240 […]
Miðvikudaginn 23. nóvember var kveikt á jólaljósum við Þingborg. Nemendur og starfsmenn leikskólans Krakkaborgar tendruðu ljós á jólatréi og sungu nokkur jólalög. Við sama tækifæri afhenti […]
Óskað er eftir tilnefningum til íþróttamanns Flóahrepps fyrir 1. desember. Íþróttamaðurinn skal hafa lögheimili í Flóahreppi og stunda íþrótt sem stunduð er innan vébanda ÍSÍ. Tilnefningar […]
Þann 1. desember næstkomandi rennur út frestur til að sækja um styrki til íþróttaiðkunar sem veittir eru samkvæmt samstarfssamningi Flóahrepps og ungmennafélaganna í Flóahreppi. Allir sem […]
Gilsbakkaþulan verður sungin í Gömlu Þingborg miðvikudaginn 16. nóvember og hefst söngurinn kl. 17:30. Allir íbúar Flóahrepps eru velkomnir. Kartöflsúpa að hætti Hildar er í boði […]
Föstudaginn 11. nóvember verður opið hús í Stóra-Ármóti frá kl. 13:00 – 17:00. Þar verður hægt að fylgjast með klaufsnyrtingu, ómskoðun sauðfjár og hrossadómum. Kynning verður […]
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira