Þriðjudaginn 8. janúar verður græna tunnan losuð í Flóahreppi. Sorphirðudagatal má sjá hér en bæklingur með upplýsingum um flokkun og hirðu er í vinnslu.
Í desemberhefti Áveitunnar var viðruð sú hugmynd að nýbakaðir foreldrar sendu myndir af nýfæddum börnum sínum til birtingar á heimasíðu sveitarfélagsins. Anný Ingimarsdóttir reið á vaðið […]
Hin árlega skötuveisla ungmennafélagsins Vöku verður í Þjórsárveri á Þorláksmessu og hefst borðhald kl. 12.00 Boðið verður upp á skötu og saltfisk ásamt meðlæti.
Kveikt var á jólaljósum við leikskólann Krakkaborg 28. nóvember s.l. Við það tækifæri voru sungin jólalög, föndrað, drukkið heitt kakó og borðaðar smákökur.
Jólaskemmtun verður haldinn laugardaginn 15. desember í reiðhöll Sleipnis kl 14:00– 16.00. Það er Hestamannafélagið Sleipnir sem standa mun að skemmtunni.
Hljómsveitin Valdimar hélt tónleika í félagsheimilinu Þingborg laugardaginn 24. nóvember s.l. Hljómsveitin Aragrúi kom sá og sigraði sem upphitunaratriði fyrir Valdimar en hljómsveitin Aragrúi er skipuð ungu […]
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira