24. mars, 2014

Frá leikskólanum Krakkaborg

Leikskólaumsóknir fyrir skólaárið 2014-2015 þurfa að berast fyrir 1. apríl n.k. Umsóknareyðublað er að finna inni á heimasíðu Krakkaborgar www.leikskolinn.is/krakkaborg.
24. mars, 2014

Leyndardómar í Flóahreppi

Það verður mikið um að vera í Flóahreppi í tengslum við Leyndardóma Suðurlands 28. mars – 6. apríl, sjá nánar hér.
12. mars, 2014

 
7. mars, 2014

Kaup á lóðum í Hraungerði

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 8. janúar s.l. var samþykkt að gera kauptilboð í lóðirnar Þingborg 166286 og Þingborg eldri 166285 kr. 6.000.000. Lóðirnar eru úr landi […]
7. mars, 2014

Framkvæmdir við leikskóla

Af framkvæmdum við leikskólann Krakkaborg í Þingborg er það helst að frétta að hönnunarvinnu vegna burðarþols, lagna, loftræstingar og raflagna er nánast lokið og einungis minni […]
7. mars, 2014

Áveitan í mars

Fréttablaðið Áveituna fyrir mars má sjá hér.
3. mars, 2014

Leyndardómar Suðurlands

Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  Átakið kallast […]
27. febrúar, 2014

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag, fimmtudag 27. febrúar, fór stóra upplestrarkeppnin fram í Flóaskóla. Það voru 10 krakkar úr 7. bekk sem tóku þátt og var val dómara erfitt […]
25. febrúar, 2014

Markmið Skólaþjónustu Árnesþings

Ný skólaþjónusta í Árnesþingi sem tók til starfa um áramót er samvinnuverkefni sveitarfélaga í Árnesþingi en sveitarfélögin  Ölfus,  Hveragerði, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og […]