19. desember 2013

Skötuveisla í Þjórsárveri

Ungmennafélagið Vaka stendur fyrir skötuveislu í Þjórsárveri á Þorláksmessu og hefst borðhald kl. 12.00. Boðið verður upp á skötu ásamt meðlæti og einnig verður saltfiskur á […]
13. desember 2013

Aðventukvöld í Villingaholtskirkju

Aðventukvöld verður í Villingaholtskirkju sunnudagskvöldið 15. desember kl. 20.30. Prestur er sr. Axel Árnason Njarðvík og ræðumaður Guðmundur Freyr Sveinsson skólastjóri Flóaskóla.
13. desember 2013

Leik- og grunnskólastjóri

Samþykkt hefur verið að skoða kosti þess og galla að hafa einn yfirstjórnanda fyrir leik- og grunnskóla Flóahrepps. Samkvæmt grunnskólalögum og leikskólalögum er heimild fyrir því að […]
12. desember 2013

Fjárhagsáætlun 2014-2017

Sveitarstjórn hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2015-2017. Gert er ráð fyrir því að fasteignaskattsprósenta árið 2014 verði óbreytt frá fyrra […]
9. desember 2013

Áveitan í desember

Fréttablaðið Áveituna fyrir desember má sjá hér.
5. desember 2013

Leikskólinn Krakkaborg

Sveitarstjórn hefur samþykkt að halda áfram vinnu við uppbyggingu á leikskólanum Krakkaborg í Þingborg. Gert er ráð fyrir endurnýjun á tengibyggingu, 73,5 m2 og viðbyggingu húsnæðis, 172,3 […]
29. nóvember 2013

Jólaljós í Krakkaborg

Miðvikudaginn 27. nóvember s.l. voru ljósin kveikt á jólatré Krakkaborgar. Tréið kemur úr skógræktinni við Timburhól.
27. nóvember 2013

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu buðu leikskólabörn í Krakkaborg, starfsfólk leikskóla og Flóahreppur öllum eldri borgurum ásamt mökum í Flóahreppi til samsætis í Þjórsárveri þann […]
25. nóvember 2013

Frá Þjóðskrá

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 6. desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar […]