15. mars 2013

Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur Flóaskóla stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni í uppsveitum og Flóa sem haldin var í Aratungu 11. mars s.l. Agnes Björg Birgisdóttir lenti í 1. […]
8. mars 2013

Starfsaðstaða Krakkaborgar

Skýrslu Trausta Þorsteinssonar og Hólmfríðar Árnadóttur um starfsaðstöðu Krakkaborgar má sjá hér .
7. mars 2013

Listasafn Árnesinga

50 ára afmæli og tvær nýjar sýningar verða opnaðar laugardaginn 9. mars kl. 15 í Listasafni Árnesinga. Til sjávar og sveita: Gunnlaugur Scheving og Slangur(-y): Sara […]
5. mars 2013

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir marsmánuð.
5. mars 2013

Líf og fjör á Héraðsleikum HSK

Þessir hressu strákar úr Flóahreppi voru meðal keppenda á Héraðsleikum HSK sem fram fóru á Hvolsvelli 2. mars sl.
25. febrúar 2013

Barna- og unglingastarf æskulýðsnefndar Sleipnis

Æskulýðsnefnd Sleipnis stendur fyrir öflugu barna og unglingastarfi. Skráning á námskeið nú um áramótin var mjög góð og eru nú 35 börn, unglingar og ungmenni á […]
21. febrúar 2013

Lýsing leiksvæðis við Flóaskóla

Sett hefur verið upp lýsing við sparkvöll og leiksvæði Flóaskóla. Mikið myrkur hefur verið á leiksvæði skólabarnanna í mesta skammdeginu og lýsingin gjörbreytir aðstæðum fyrir bæði […]
20. febrúar 2013

Styrkur til menningarmála

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt reglur um úthlutn styrks/styrkja til menningarmála í Flóahreppi. Reglurnar gera ráð fyrir því að styrkir verði veittir til verkefna sem talin eru […]
7. febrúar 2013

Nýr starfsmaður á skrifstofu Flóahrepps

Magnea Richardsdóttir hefur verið ráðin í 60% starf bókara á skrifstofu Flóahrepps. Magnea er búsett á Selfossi og er boðin velkomin til starfa.