14. ágúst 2013

Gjaldskrá skólamáltíða og skólavistunar

 Gjaldskrá fyrir skólamáltíðir og skólavistun í Flóaskóla er uppfærð tvisar á ári, 1. ágúst og 1. febrúar. Gjald fyrir skólamáltíðir í Flóaskóla er 307 kr. pr/dag frá […]
9. ágúst 2013

Samningur um talþjálfun fyrir börn með málþroskaraskanir

Sveitarstjórn hefur gert samning við Hólmfríði Árnadóttur talmeinafræðing um talþjálfun fyrir leik- og grunnskólabörn í Flóahreppi.
9. ágúst 2013

Leikskólinn Krakkaborg

Vinnuhópur um framkvæmdir við leikskólann Krakkaborg hefur fundað í nokkur skipti til að skoða hugmyndir um uppbyggingu leikskólans við Þingborg.
7. ágúst 2013

Áveitan í ágúst

Fréttablaðið Áveituna í ágúst má sjá hér .
31. júlí 2013

Íbúafjöldi í Flóahreppi

Þann 1. desember s.l. voru íbúar í Flóahreppi 641 talsins. Þegar Flóahreppur var stofnaður árið 2006 voru íbúar 551 í lok þess árs þannig að fjölgun íbúa […]
22. júlí 2013

Áveitan í júlí

Fréttablaðið Áveituna fyrir júlímánuð má sjá hér.
21. júní 2013

Friðarhlaup í Flóahreppi

Laugardaginn 22. júní n.k. verður hlaupið til friðar í Flóahreppi, frá Þingborg að Flóaskóla þar sem friðartré verður gróðursett. Lagt verður af stað kl. 15.00 frá […]
20. júní 2013

Umhverfisverðlaun

Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna í Flóahreppi.
18. júní 2013

Umsjónarmaður fasteigna

Guðmundur Jón Sigurðsson hefur sagt upp starfi sínu sem umsjónarmaður fasteigna.  Guðmundur hefur verið starfsmaður Flóahrepps  frá árinu 2007 og tók m.a. þátt í framkvæmdum vegna viðbyggingar við Flóaskóla.