19. nóvember 2012

Valdimar í Þingborg

Tónahátíð félagsheimila í Flóahreppi auglýsir stórtónleika með hljómsveitinni Valdimar. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 24. nóvember í Þingborg.
16. nóvember 2012

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa verður haldinn 18. nóvember um allt land. Guðlaugur H. Sigurjónsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í vinnuhópnum „Áratugur umferðaröryggis“ hefur óskað eftir því […]
9. nóvember 2012

Valdimar í Þingborg

Þriðji og síðasti viðburður Tónahátíðar félagsheimila Flóahrepps 2012 verður haldinn laugardaginn 24. nóvember.
7. nóvember 2012

Fundur sveitarstjórnar 7. nóvember 2012

6. nóvember 2012

Áveitan

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir nóvember.
4. nóvember 2012

Húsvörður við Flóaskóla

Rúnar Magnússon hefur verið ráðinn húsvörður við Flóaskóla frá og með 1. nóvember.  Hann er húsasmiður að mennt og hyggst flytja í Súluholt um áramót með […]
2. nóvember 2012

Álagningarrelgur 2013

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt að álagning fasteignagjalda fyrir árið 2013 verði samkvæmt eftirfarandi:
24. október 2012

Hvatastyrkir

Minnt er á að frestur til að skila inn umsókn um hvatastyrki á haustönn er til 1. nóvember n.k. Allar frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð má nálgast […]
24. október 2012

Safnahelgi á Suðurlandi

Helgina 1. – 4. nóvember verður safnahelgi á Suðurlandi haldin. Yfirskrift safnahelgar er “Matur og mennng úr héraði”. Í Flóahreppi verður opið í Búbót, Gömlu Þingborg […]