29. nóvember 2013

Jólaljós í Krakkaborg

Miðvikudaginn 27. nóvember s.l. voru ljósin kveikt á jólatré Krakkaborgar. Tréið kemur úr skógræktinni við Timburhól.
27. nóvember 2013

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu buðu leikskólabörn í Krakkaborg, starfsfólk leikskóla og Flóahreppur öllum eldri borgurum ásamt mökum í Flóahreppi til samsætis í Þjórsárveri þann […]
25. nóvember 2013

Frá Þjóðskrá

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 6. desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar […]
21. nóvember 2013

Leikskólastjóri

Karen Viðarsdóttir,leikskólastjóri, hefur óskað eftir lausn frá störfum. Sveitarstjórn Flóahrepps þakkar Karenu góð störf í þágu sveitarfélagsins.
21. nóvember 2013

Krakkaborg, Þingborg

Búið er að grafa frá húsnæði leikskólans í Þingborg og í ljós kom að ástand sökkuls er ágætt, lítill raki og vatn lá ekki að sökklinum. […]
14. nóvember 2013

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings

Sjö sveitarfélög í Árnesþingi, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Ölfus hafa samþykkt að stofna sameiginlega skóla- og velferðarþjónustu sem tekur […]
14. nóvember 2013

Leikskólamál

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Flóahrepps var samþykkt að hægja á framkvæmdum við leikskólann Krakkaborg í ljósi rekstrarstöðu sveitarfélagsins. Fyrirhugað var að setja 120 mkr. í fjárfestingar […]
12. nóvember 2013

Raddir unga fólksins

Raddir Unga Fólksins eru tveggja tíma útvarpsþættir á miðvikudagskvöldum á Suðurland FM 96,3 og 93,3  þar sem ungmenni frá öllu Suðurlandi taka þátt í dagskrárgerð í útvarpi og […]
11. nóvember 2013

Frá ferðaþjónustuklasa Flóahrepps

Ferðaþjónustuklasi Flóahrepps vinnur að því að efla heimasíðu Flóahrepps með því að bæta inn á síðuna upplýsingum um sögu svæðisins, áhugaverða staði, ferðaþjónstufyrirtæki, menningu og viðburði […]