27. ágúst, 2014

„Fjör í Flóa“ á Menningarnótt í Reykjavík.

Flóamenn á Menningarnótt
21. ágúst, 2014

Menningarferð um Flóann – Ferðaþjónusta

Stöðugt bætast við nýjar upplýsingar á heimasíðu Flóahrepps…..
12. ágúst, 2014

Lokun skrifstofu 13. ágúst, e.h.

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð miðvikudaginn 13. ágúst, frá klukkan 13.00 – 16.00, vegna námsskeiðs fyrir stjórnendur. Sveitarstjóri Flóahrepps.
1. ágúst, 2014

Hlýjar kveðjur til Margrétar

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 30. júní, s.l. voru Margréti Sigurðardóttur færðar þakkir og gjafir fyrir samviskusamlega og vel unnin störf undanfarin 8 ár.    
31. júlí, 2014

Framkvæmdir í Flóahreppi

Við leikskólann í Þingborg er búið að steypa sökkla fyrir nýbyggingu og fylla í hann. Verið er að undirbúa plötu fyrir steypu og verður hún steypt […]
28. júlí, 2014

Fjör í Flóa í Reykjavík á menningarnótt

Flóahreppur ætlar að vera með „Fjör í Flóa“ á Menningarnótt 23. ágúst 2014 í húsnæði Friend in Iceland á Geirsgötu 7a – 101 Reykjavík. 
28. júlí, 2014

Framkvæmdir við Urriðafoss

Unnið er að lagningu göngustígs við Urriðafoss og á döfinni er að stækka bílaplanið við fossinn.
18. júlí, 2014

Ráðning sveitarstjóra Flóahrepps

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. Hún hefur starfað undanfarin ár á sviði sveitarstjórnarmála sem oddviti Ásahrepps.
18. júlí, 2014

Framkvæmdir í Þingborg

Framkvæmdir við leikskólann í Þingborg ganga vel. Grunnur fyrir nýbyggingu var 2-3,5 m að dýpt en ekki var vitað fyrirfram hversu langt væri niður á fast. Sökklar […]