Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 30. júní, s.l. voru Margréti Sigurðardóttur færðar þakkir og gjafir fyrir samviskusamlega og vel unnin störf undanfarin 8 ár.
Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. Hún hefur starfað undanfarin ár á sviði sveitarstjórnarmála sem oddviti Ásahrepps.
Framkvæmdir við leikskólann í Þingborg ganga vel. Grunnur fyrir nýbyggingu var 2-3,5 m að dýpt en ekki var vitað fyrirfram hversu langt væri niður á fast. Sökklar […]