Í tilefni af degi íslenskrar tungu buðu leikskólabörn í Krakkaborg, starfsfólk leikskóla og Flóahreppur öllum eldri borgurum ásamt mökum í Flóahreppi til samsætis í Þjórsárveri þann […]
Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 6. desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar […]
Sjö sveitarfélög í Árnesþingi, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Ölfus hafa samþykkt að stofna sameiginlega skóla- og velferðarþjónustu sem tekur […]
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Flóahrepps var samþykkt að hægja á framkvæmdum við leikskólann Krakkaborg í ljósi rekstrarstöðu sveitarfélagsins. Fyrirhugað var að setja 120 mkr. í fjárfestingar […]
Raddir Unga Fólksins eru tveggja tíma útvarpsþættir á miðvikudagskvöldum á Suðurland FM 96,3 og 93,3 þar sem ungmenni frá öllu Suðurlandi taka þátt í dagskrárgerð í útvarpi og […]
Ferðaþjónustuklasi Flóahrepps vinnur að því að efla heimasíðu Flóahrepps með því að bæta inn á síðuna upplýsingum um sögu svæðisins, áhugaverða staði, ferðaþjónstufyrirtæki, menningu og viðburði […]