17. apríl 2013

Hvatagreiðslur

Minnt er á að umsóknir fyrir hvatastyrki og styrki vegna æfinga- og keppnisferða þurfa að berast til skrifstofu Flóahrepps fyrir 1. maí n.k. sjá nánar /stjornsysla/samthykktir-og-reglur/
15. apríl 2013

Opið fjárhús á Hurðarbaki

Föstudaginn 19. apríl milli kl. 15 og 17 munu ábúendur á Hurðarbaki hafa til sýnis nýbyggt fjárhús. Húsið var tekið í notkun í haust með nýjum […]
15. apríl 2013

Gögn vegna íbúafundar

Nokkrar skýrslur og minnisblöð hafa verið tekin saman vegna umræðu um staðsetningu leikskólans Krakkaborgar og eru aðgengileg hér neðar.
10. apríl 2013

Reglur um niðurgreiðslu daggæslu barna í heimahúsum

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt reglur um niðurgreiðslur vegna daggæslu barna í heimahúsum. Reglurnar eiga við þegar barn fær ekki pláss í leikskólanum Krakkaborg og eru svohljóðandi:
10. apríl 2013

Íbúafundur um vinnuvernd

Fundur var haldinn um vinnuvernd í Félagslundi 4. apríl 2013.  Hannes Snorrason, starfsmaður Vinnueftirlitsins flutti fræðsluerindi um vinnueftirlit, ábyrgð, slys, áhættumat og réttindamál.
8. apríl 2013

Flóahreppur á facebook

Flóahreppur er nú kominn á facebook, http://www.facebook.com/Floahreppur
8. apríl 2013

Gögn vegna íbúafundar

Nokkrar skýrslur og minnisblöð hafa verið tekin saman vegna umræðu um staðsetningu leikskólans Krakkaborgar og eru aðgengileg hér neðar.
8. apríl 2013

Íbúafundur um starfsaðstöðu Krakkaborgar

Íbúafundur verður haldinn í Þingborg fimmtudaginn 18. apríl n.k. kl. 20.00. Efni fundar er skýrsla um starfsaðstöðu leikskólans Krakkaborgar.
8. apríl 2013

Áveitan í apríl

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir aprílmánuð og má nálgast hér .