14. maí 2013

Áveitan fyrir maí

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir maímánuð og má nálgast hér.
13. maí 2013

Styrkir Menningarráðs

Þann 7. maí s.l. var úthlutun Menningarráðs Suðurlands á 44 milljónum króna til tæplega tvö hundruð menningarverkefna á Suðurlandi. Listakonan Sigga á Grund fékk 500.000 kr. styrk […]
13. maí 2013

Fundur um samstarf í ferðaþjónustu

Á dögunum var haldinn fundur í Þingborg um samstarf í ferðaþjónustu í Flóahreppi. Á fundinum kynnti Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir hugmyndir um áframhaldandi öflugt samstarf í ferðaþjónustu […]
3. maí 2013

Hreinsunarátak

Dagana 21. – 27. maí n.k. mun Flóahreppur standa fyrir hreinsunarátaki í sveitarfélaginu.
3. maí 2013

Ársreikningur Flóahrepps

Ársreikningur Flóahrepps fyrir árið 2012 var samþykktur 3. apríl s.l. að loknum tveimur umræðum og var rekstarniðurstaða jákvæð um 54,4 milljónir króna .
2. maí 2013

Samráðsfundur um ferðaþjónustu

Laugardaginn 4. maí verður blásið til samráðsfundar um ferðaþjónustumál í Þingborg kl. 11.00.
28. apríl 2013

Umsóknir um starf skólastjóra Flóaskóla

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt að leita samninga við Guðmund Frey Sveinsson um stöðu skólastjóra Flóaskóla.
27. apríl 2013

Niðurstaða skoðanakönnunar

Niðurstaða skoðanakönnunar um framtíðarstaðsetningu leikskólans Krakkaborgar liggur fyrir en 204 eða 60% vildu að framtíðarstaðsetning verði í Þingborg og 127 eða 37% að framtíðarstaðsetning verði í […]
23. apríl 2013

Kjörfundur í Flóahreppi

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl 2013 verður haldinn í Félagslundi frá kl. 10:00-22:00 fyrir kjósendur í Flóahreppi.  Samhliða Alþingiskosningum mun sveitarstjórn Flóahrepps standa fyrir skoðanakönnun […]