Ársreikningur Flóahrepps fyrir árið 2013 var samþykktur 7. maí s.l. að loknum tveimur umræðum og var rekstarniðurstaða jákvæð um tæpar 12 milljónir króna .
Sveitarstjórn hefur samþykkt að leita samninga við Önnu Gretu Ólafsdóttur um stöðu skólastjóra Flóaskóla frá 1. ágúst 2014 þegar Guðmundur Freyr Sveinsson mun láta af störfum.
Á Sunnlenska sveitadeginum þann 3. maí milli kl 15:00 og 16:00 mun Böðvar Pálsson sveitarhöfðingi á Búrfelli bjóða upp hvítan kvígukálf sem Guðbjörg Jónsdóttir bóndi á […]
Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum er fréttaritari Flóahrepps á útvarpi Suðurlands. Hann er í viðtali á hverjum föstudegi um kl. 10.00-10.30 og ef íbúar vilja koma einhverju […]
Miðvikudaginn 9. apríl s.l. var haldinn kynningarfundur á hugmyndum og möguleikum á ljósleiðaravæðingu í Flóahreppi. Einnig var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2013 kynntur.
Laugardagurinn 10. maí 2014 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninganna sem hafa verið auglýstar þann 31. maí n.k., sbr. http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/frettir-2014/nr/8624