1. júlí, 2014

Framkvæmdir við leikskóla

  Framkvæmdum JÁVERK við leikskólann Krakkaborg miðar mjög vel. Búið er að rífa gamla anddyrið á leikskólanum og leggja frárennslislagnir utan sem innanhúss í eldri hluta. […]
24. júní, 2014

Tónahátíð fær styrk frá Menningarráði Suðurlands

Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi hefur hlotið styrk frá Menningarráði Suðurlands, 250.000 kr. Styrkir Menningarráðs voru afhentir í Listasafni Árnesinga föstudaginn 20. júní s.l. við hátíðlega athöfn.
19. júní, 2014

Nýr oddviti Flóahrepps

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 16. júní s.l. var Árni Eiríksson kjörinn oddviti sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Árni býr á Skúfslæk í Flóahreppi og er starfsmaður […]
16. júní, 2014

Skólabílstjóri heiðraður

Kristján Einarsson tók ákvörðun í vor um að hætta skólaakstri í Flóahreppi. Hann hefur keyrt skólabíl frá árinu 1973, fyrst í fyrrum Villingaholtshreppi og síðar í […]
16. júní, 2014

Breytt staðsetning á 17. júní hátíðarhöldum

Hátíðarhöld kvenfélaganna og ungmennafélaganna 17. júní sem áttu að fara fram í Einbúahafa verið færð inn í félagsheimilið Þingborg vegna veðurútlits.
6. júní, 2014

Áveitan í júní

Fréttablaðið Áveituna í júnímánuði má sjá hér.
2. júní, 2014

Íþróttamaður og íþróttakona ársins 2013

Íþróttamaður og íþróttakona ársins 2013 voru kjörin af æskulýðs- og tómstundanefnd Flóahrepps ásamt formönnum ungmennafélaga sveitarfélagsins.  Valið var kynnt í Þjórsárveri 30. maí s.l.
2. júní, 2014

Menningarstyrkir Flóahrepps 2014

Tvær umsóknir bárust um menningarstyrk Flóahrepps fyrir árið 2014 en frestur til að skila inn umsóknum rann út 15. apríl s.l.
2. júní, 2014

Ljósmyndamaraþon-úrslit

Ljósmyndamaraþon umf. Vöku fór fram á hátíðinni Fjör í Flóa nú um helgina. Dómnefndin hefur nú farið yfir innsendar myndir og útnefnt sigurvegara.