Íþróttamaður og íþróttakona ársins 2013 voru kjörin af æskulýðs- og tómstundanefnd Flóahrepps ásamt formönnum ungmennafélaga sveitarfélagsins. Valið var kynnt í Þjórsárveri 30. maí s.l.
Í dag, þriðjudag 27. maí, var gengið frá samningi um framkvæmdir við leikskólann Krakkaborg í Þingborg sem felast í endurbótum og viðbyggingu við leikskólann. Það voru […]