Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að […]
Skrifað hefur verið undir samning við hestamannafélagið Sleipni með það að markmiði að búa sem best að barna- og unglingastarfi félagsins og efla hestaíþróttir fyrir börn […]
Framkvæmdum JÁVERK við leikskólann Krakkaborg miðar mjög vel. Búið er að rífa gamla anddyrið á leikskólanum og leggja frárennslislagnir utan sem innanhúss í eldri hluta. […]
Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi hefur hlotið styrk frá Menningarráði Suðurlands, 250.000 kr. Styrkir Menningarráðs voru afhentir í Listasafni Árnesinga föstudaginn 20. júní s.l. við hátíðlega athöfn.
Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 16. júní s.l. var Árni Eiríksson kjörinn oddviti sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Árni býr á Skúfslæk í Flóahreppi og er starfsmaður […]
Kristján Einarsson tók ákvörðun í vor um að hætta skólaakstri í Flóahreppi. Hann hefur keyrt skólabíl frá árinu 1973, fyrst í fyrrum Villingaholtshreppi og síðar í […]