11. október 2013

Leikskólinn í Flóaskóla

Fimmtudaginn 10. október s.l. opnaði leikskóli Flóahrepps á ný í Flóaskóla.
9. október 2013

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Sleipnis 2013

Nú er komið að Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Sleipnis sem verður haldin fimmtudagskvöldið 10. október n.k. kl. 20:00 í Hliðskjálf.
8. október 2013

Leikskólamál

Starfsfólk Krakkaborgar vinnur þessa dagana ötullega að því að koma leikskólanum fyrir í nýju bráðabirgðarhúsnæði, viðbyggingu 2 við Flóaskóla og Skólatúni sem stendur við Flóaskóla.
7. október 2013

Áveitan í október

Fréttablaðið Áveituna fyrir október má sjá hér.
2. október 2013

Leikskólinn Krakkaborg

Samþykkt hefur verið að leikskólanum Krakkaborg verði komið fyrir í viðbyggingu 2 í Flóaskóla og í Skólatúni til bráðabirgða á meðan á framkvæmdum á húsnæði leikskólans […]
2. október 2013

Álagning fasteignagjalda 2014

Á fundi sveitarstjórnar 1. október s.l. var samþykkt tillaga að útsvarsprósentu og álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2014. Samþykkt var að halda álagningarprósentum óbreyttum frá fyrra ári […]
2. október 2013

Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi

Þrír glæsilegir tónlistarviðburðir verða í félagsheimilunum í Flóahreppi í október og nóvember. Félagslundur 12. okóber: Gissur Páll Gissurarson, tenor, mun syngja af sinni alkunnu snilld. 
25. september 2013

Leikskólinn Krakkaborg

Allir nemendur leikskólans Krakkaborgar mættu í nýtt bráðabirgðahúsnæði í Félagslundi í morgun eftir eins dags lokun.
25. september 2013

Undirbúningur safnahelgar

Undirbúningur að Safnahelgi á Suðurlandi er hafinn, en að henni standa Samtök safna á Suðurlandi.  Í ár verður safnahelgin haldin í fimmta sinn, helgina 1.-3. nóvember […]