7. nóvember 2013

Áveitan í nóvember

Fréttablaðið Áveituna fyrir nóvember má sjá hér.
5. nóvember 2013

Gönguferð að Flóðgátt

Í tengslum við safnahelgi á Suðurlandi var farið í gönguferð að Flóðgáttinni að morgni laugardags 2. nóvember. Guðni Ágústsson var göngustjóri og fræddi hópinn um þessa […]
4. nóvember 2013

Frá áhugafólki um uppbyggingu skólastarfs í Villingaholti

Áhugafólk um uppbyggingu á skóla- og íþróttastarfi á Villingaholti vill koma því á framfæri að undirskriftalisti liggur frammi á skrifstofunni í Þingborg fyrir alla áhugasama um málefnið. Undirskriftalistinn er […]
30. október 2013

Bilun í vatnsveitu

Verið er að gera við leka í vatnslögn í neðri hluta fyrrum Hraungerðishrepps í dag, miðvikudag 30. október.  Af þeim sökum getur orðið vatnslaust af og […]
28. október 2013

Safnahelgi í Flóahreppi

Upplifðu og njóttu í Flóanum um Safnahelgina. Spennandi viðburðir eins og gönguferð að Flóðgáttinni þar sem Guðni Ágústsson mun leiða hópinn og einstakir tónleikar með KK […]
23. október 2013

Leikskólamál

Karen Viðarsdóttir leikskólastjóri er í veikindaleyfi. Í fjarveru hennar sinnir Hallfríður Aðalsteinsdóttir starfi leikskólastjóra. Netfang hjá Hallfríði er  lyngh@emax.is eða leikskoli@floahreppur.is. Sími í leikskólanum er 482-3085.
18. október 2013

Leikskólinn Krakkaborg

Leikskólinn Krakkaborg er nú starfræktur við Flóaskóla. Yngstu börnin eru í Skólatúni og eldri börnin í viðbyggingu 2 við skólann. Samstarf leik- og grunnskóla er gott […]
16. október 2013

Safnahelgi 2013

Viðburðir og dagskrá í Flóahreppi í tengslum við safnahelgi 2013 eru eftirfarandi: Gönguferð að Flóðgáttinni Laugardaginn 2. nóvember kl  11:00 verður boðið til gönguferðar að Flóðgáttinni […]
11. október 2013

Leikskólinn í Flóaskóla

Fimmtudaginn 10. október s.l. opnaði leikskóli Flóahrepps á ný í Flóaskóla.