Minnt er á að frestur sem auglýstur var í janúaráveitu til að skila inn umsókn um lækkun eða niðurfellingu fasteignaskatts rennur út 1. febrúar, sjá nánar […]
Vakin er athygli á því að reglum um hvatastyrki og styrki vegna æfinga- og keppnisferða hefur verið breytt þannig að frestur til sækja um styrki er […]
Þriðjudaginn 8. janúar verður græna tunnan losuð í Flóahreppi. Sorphirðudagatal má sjá hér en bæklingur með upplýsingum um flokkun og hirðu er í vinnslu.
Í desemberhefti Áveitunnar var viðruð sú hugmynd að nýbakaðir foreldrar sendu myndir af nýfæddum börnum sínum til birtingar á heimasíðu sveitarfélagsins. Anný Ingimarsdóttir reið á vaðið […]
Hin árlega skötuveisla ungmennafélagsins Vöku verður í Þjórsárveri á Þorláksmessu og hefst borðhald kl. 12.00 Boðið verður upp á skötu og saltfisk ásamt meðlæti.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira