6. janúar 2015

Áveitan – janúar 2015

Hér fyrir neðan er tengill á fyrstu Áveituna á þessu ári. Áveitan í janúar 2015
2. janúar 2015

Gleðilegt nýtt ár !

1. janúar 2015. Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár eru íbúar í Flóahreppi nú 616.
23. desember 2014

Bjúgnakrækir og félagar

Heimsókn í nýju leikskólabygginguna Þessir félagar voru á ferðinni í Flóanum eftir hádegið í dag. Þeir komu meðal annars við hér í Þingborg að leita að krökkunum […]
17. desember 2014

Fyrirtækjaheimsókn

Formax – aqua-icelander.com – Gegnishólaparti Sveitarstjóri leit í vikunni við hjá fyrirtækinu Formax i Gengishólaparti. Formax flutti að Gegnishólaparti árið 2006 og framleiðir m.a. ýmsan varning […]
17. desember 2014

Framkvæmdir á áætlun

Leikskólinn flytur í lok janúar Allar tímasetningar hafa staðist við byggingu leikskólans Krakkaborgar á Þingborg. Nú er unnið að frágangi bæði innanhúss og utan. Stefnt er […]
12. desember 2014

Fréttst hefur…………

  …að nokkrir sveinar leggi leið sína um gamla Villingaholtshreppinn á aðfangadagsmorgun eins og þeir hafa gert síðustu ár. Þeir áætla að vera komnir í Súluholthverfið […]
11. desember 2014

Vetrarveður og vetrarfærð

Snjór og hálka í sveitinni okkar. Margar ábendingar hafa borist vegna hálku og erfiðra aðstæðna og er unnið úr þeim jafnóðum, eftir því sem aðstæður og […]
4. desember 2014

Fundargerð sveitarstjórnar Flóahrepps, 3. desemeber

Hér fyrir neðan er tengill á 150. fundargerð sveitarstjónar Flóahrepps. Fundargerð 150. fundar 3. des 2014
21. nóvember 2014

Dagur íslenskrar tungu í Þjórsárveri

  Dagur íslenskrar tungu var 16. nóv. og af því tilefni buðu leikskólinn Krakkaborg, kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps og Flóahreppur eldriborgurum til kaffisamsætis í Þjórsárveri. Er þetta orðin […]