12. júní 2013

Styrkir til bættrar einangrunar-Átaksverkefni 2013

Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis.  Um styrk getur sótt hver sá […]
10. júní 2013

17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur í Flóahreppi að vanda.
10. júní 2013

Íþróttahátíð HSK

29. íþróttahátíð HSK verður haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 15. júní nk. og hefst kl. 10:00. Hérðasmót HSK í frjálsíþróttum verður á Selfossi 18. og 19. júní […]
5. júní 2013

Áveitan í júní

Fréttablaðið Áveitan er komin út fyrir júnímánuð og hana má nálgast hér.
3. júní 2013

Vorhátíð Krakkaborgar

Myndir frá vorhátíð Krakkaborgar 2013 eru í myndasafni sem sjá má hér.
3. júní 2013

Fjör í Flóa 2013

Fjör í Flóa 2013 tókst í alla staði vel. Sveitin iðaði af lífi, mikið var af alls kyns viðburðum og fólk og börn skemmtu sér hið […]
2. júní 2013

Íþróttamaður ársins

Ægir Atlason fimleikamaður var kjörinn íþróttamaður Flóahrepps árið 2012 við hátíðlega athöfn í Þingborg föstudaginn 31. maí s.l.
2. júní 2013

Menningarverðlaun Flóahrepps

Menningarverðlaun Flóahrepps voru afhent í fyrsta skipti föstudaginn 31. maí við upphaf fjölskyldu- og menningarhátíðarinnar Fjörs í Flóa.
29. maí 2013

Sýning í Flóaskóla!

Í tengslum við skólaslit Flóaskóla og fjölskyldu- og menningarhátíðina Fjör í Flóa verður opin sýning á verkum nemenda kl. 13:00-14:00 föstudaginn 31. maí í Flóaskóla.  Við […]