7. júlí 2014

Umsóknir um starf sveitarstjóra Flóahrepps

Alls sóttu 38 manns um starf sveitarstjóra Flóahrepps en umsóknarfrestur var til 29. júní s.l. Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna:
7. júlí 2014

Áveitan í júlí

Fréttablaðið Áveituna fyrir júlí má nú nálgast hér.
4. júlí 2014

Niðurstaða skoðanakönnunar um sameiningu sveitarfélaga

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt breytta niðurstöðu skoðanakönnunar sem gerð var samhliða sveitarstjórnarkosningum 31. maí s.l.
1. júlí 2014

Eyðibýli á Íslandi – sumarið 2014

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að […]
1. júlí 2014

Samningur við Sleipni

Skrifað hefur verið undir samning við hestamannafélagið Sleipni með það að markmiði að búa sem best að barna- og unglingastarfi félagsins og efla hestaíþróttir fyrir börn […]
1. júlí 2014

Framkvæmdir við leikskóla

  Framkvæmdum JÁVERK við leikskólann Krakkaborg miðar mjög vel. Búið er að rífa gamla anddyrið á leikskólanum og leggja frárennslislagnir utan sem innanhúss í eldri hluta. […]
24. júní 2014

Tónahátíð fær styrk frá Menningarráði Suðurlands

Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi hefur hlotið styrk frá Menningarráði Suðurlands, 250.000 kr. Styrkir Menningarráðs voru afhentir í Listasafni Árnesinga föstudaginn 20. júní s.l. við hátíðlega athöfn.
19. júní 2014

Nýr oddviti Flóahrepps

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 16. júní s.l. var Árni Eiríksson kjörinn oddviti sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Árni býr á Skúfslæk í Flóahreppi og er starfsmaður […]
16. júní 2014

Skólabílstjóri heiðraður

Kristján Einarsson tók ákvörðun í vor um að hætta skólaakstri í Flóahreppi. Hann hefur keyrt skólabíl frá árinu 1973, fyrst í fyrrum Villingaholtshreppi og síðar í […]