7. ágúst, 2015

Áveitan í Flóahreppi – ágúst 2015

Meðfylgjandi er tengill inn á ágústhefti Áveitunnar. Áveitan er gefin út af ungmennafélögunum í Flóahreppi, Baldri, Samhygð og Vöku. Ábyrgðarmenn eru Baldur Gauti Tryggvason, Stefán Geirsson […]
30. júlí, 2015

Meira um Flóahrepp í júlí 2015 – Þingborg og nágrenni

Þingborg er eitt af þremur félagsheimilum Flóamanna og þar eru skrifstofur sveitarfélagsins til húsa. Félagsheimilið Þingborg er leigt út fyrir hópa, salur, eldhús og tjaldstæði. Húsvörður […]
29. júlí, 2015

Blómlegar byggðir – myndarleg ferðaþjónustufyrirtæki.

Þessar fallegu ljósmyndir tók Ólafur í Forsæti úr flugvélinni sinni núna í sumar á fallegum degi og sendi til okkar. Fyrsta myndin er af Flóaskóla og […]
28. júlí, 2015

158. fundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er tengill inn á fundargerð 158. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 8. júlí 2015. SF_158
2. júlí, 2015

Áveitan í júlí

Meðfylgjandi er tengill inn á júlíhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan julí 2015
2. júlí, 2015

Fundargerð 157. fundar sveitarstjórnar

Meðfylgjandi er tengill inn á fundargerð 157. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 1. júlí 2015. Fundargerð 157_SF
22. júní, 2015

Krakkaborg – leikskólastjóri

Leikskólastjóri óskast Sigriður Birna Birgisdóttir sem kom til starfa 1. maí hjá leikskólanum Krakkaborg hefur sagt upp starfi sínu. Uppsögnin er af persónulegum ástæðum og tengist […]
12. júní, 2015

70 ára afmæli Sambands íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga. Stofnun og hlutverk Sjá tengil hér fyrir neðan. 70_ara_afmaeli
12. júní, 2015

Aðalskipulag Flóahrepps 2016 – 2028 komið í vinnslu

Sveitarfélögin 3, Villingaholtshreppur, Gaulverjabæjarhreppur og Hraungerðishreppur sameinuðust í eitt sveitarfélag árið 2006. Þá var til staðar gildandi aðalskipulag í hverju þeirra fyrir sig. Nú hefur Sveitarstjórn […]