11. apríl 2014

Íbúafundur um ljósleiðaravæðingu í Flóahreppi

Miðvikudaginn 9. apríl s.l. var haldinn kynningarfundur á hugmyndum og möguleikum á ljósleiðaravæðingu í Flóahreppi. Einnig var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2013 kynntur.
8. apríl 2014

Áveitan í apríl

Fréttablaðið Áveituna fyrir apríl má sjá hér.
8. apríl 2014

Leyndardómar í Flóahreppi

Margir viðburðir voru í Flóahreppi í tengslum við Leyndardóma Suðurlands sem haldnir voru 28. mars – 6. apríl s.l.
8. apríl 2014

Viðmiðunardagur kjörskrár

Laugardagurinn 10. maí 2014 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninganna sem hafa verið auglýstar þann 31. maí n.k., sbr. http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/frettir-2014/nr/8624
3. apríl 2014

Starf skólastjóra Flóaskóla

Starf skólastjóra Flóaskóla hefur verið auglýst frá 1. ágúst n.k. en Guðmundur Freyr Sveinsson hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Guðmundi eru færðar þakkir fyrir […]
24. mars 2014

Frá leikskólanum Krakkaborg

Leikskólaumsóknir fyrir skólaárið 2014-2015 þurfa að berast fyrir 1. apríl n.k. Umsóknareyðublað er að finna inni á heimasíðu Krakkaborgar www.leikskolinn.is/krakkaborg.
24. mars 2014

Leyndardómar í Flóahreppi

Það verður mikið um að vera í Flóahreppi í tengslum við Leyndardóma Suðurlands 28. mars – 6. apríl, sjá nánar hér.
12. mars 2014

 
7. mars 2014

Kaup á lóðum í Hraungerði

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 8. janúar s.l. var samþykkt að gera kauptilboð í lóðirnar Þingborg 166286 og Þingborg eldri 166285 kr. 6.000.000. Lóðirnar eru úr landi […]