Í tengslum við skólaslit Flóaskóla og fjölskyldu- og menningarhátíðina Fjör í Flóa verður opin sýning á verkum nemenda kl. 13:00-14:00 föstudaginn 31. maí í Flóaskóla. Við […]
Flóahreppur hefur samþykkt reglur um afslátt á fargjöldum námsmanna með strætó. Námsmenn með lögheimili í Flóahreppi sem skráðir eru í nám við framhaldsskóla eða háskóla fá […]
Héraðsmót í starfsíþróttum verður haldið í Flóaskóla sunnudaginn 2. júní. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Pönnukökubakstri kl. 13:00. Stafsetningu kl. 14:00 Lagt á borð kl. 14:00
Myndlistarsýning Alexanders Ó.B. Kristjánssonar á Grund í Flóahreppi var opnuð í Tré og list föstudaginn 24. maí s.l. Alexander er aðeins 12 ára gamall og elstu […]
Í tilefni af menningarhátíðinni Fjör í Flóa sem haldin verður 31. maí -2. júní verður boðið upp á gönguferð að bæjarstæðinu í Saurbæ föstudagskvöldið 31. maí.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira