23. maí 2014

Sumarhátíð Krakkaborgar

Sumarhátíð Krakkaborgar verður haldin miðvikudaginn 28. maí n.k. og hefst klukkan 14:30. Dagskrá sumarhátíðarinnar er á þessa leið: 
20. maí 2014

Flokksstjórar Vinnuskóla Flóahrepps

Ráðnir hafa verið tveir flokkstjórar við Vinnuskóla Flóahrepps sumarið 2014 en það eru þau Birna Almarsdóttir og Árni Geir Hilmarsson. Birna, Árni Geir og unglingarnir sem starfa […]
20. maí 2014

Skoðanakönnun vegna sameiningarmála

Samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 31. maí næstkomandi mun íbúum Flóahrepps gefast kostur á að taka þátt í ráðgefandi skoðanakönnun um sameiningarmál. Ekki er um íbúakosningu að ræða […]
19. maí 2014

Fjör í Flóa 2014

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Fjör í Flóa verður haldin helgina 30. maí – 1. júní 2014. Dagskrá er fjölbreytt að vanda og er svohljóðandi:
16. maí 2014

Áveitan í maí

Fréttablaðið Áveituna fyrir maí má sjá hér.
16. maí 2014

Nýtt vatnsból í Þingdal

Búið er bora nýja kaldavatnsholu við hlið eldri holu í Þingdal en vatnið úr henni á það til að verða gruggugt vegna þess að botn í […]
14. maí 2014

Boðað verkfall grunnskólakennara

Félag grunnskólakennara hefur boðað til verkfalls dagana 15., 21. og 27. maí 2014. Ef til verkfalls kemur, verður ekki kennt í Flóaskóla þessa daga.
13. maí 2014

Ársreikningur Flóahrepps 2013

Ársreikningur Flóahrepps fyrir árið 2013 var samþykktur 7. maí s.l. að loknum tveimur umræðum og var rekstarniðurstaða jákvæð um  tæpar 12 milljónir króna .
9. maí 2014

Skólastjóri Flóaskóla

Sveitarstjórn hefur samþykkt að leita samninga við Önnu Gretu Ólafsdóttur um stöðu skólastjóra Flóaskóla frá 1. ágúst 2014 þegar Guðmundur Freyr Sveinsson mun láta af störfum.