17. janúar 2014

Auglýsing um styrki Menningarráðs Suðurlands

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki. Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram […]
17. janúar 2014

Fóðurstöðin byggir í Flóahreppi

Í gær, fimmtudaginn 16. janúar, tók Bjarni Stefánsson stjórnarformaður Fóðurstöðvar Suðurlands, fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu fyrirtækisins í Heiðargerði, Flóahreppi.
9. janúar 2014

Hækkun raforkuverðs í dreifbýli

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur mótmælt hækkun Rarik á dreifingu raforku í dreifbýli. Sveitarstjórn telur að þetta sé alvarleg aðför að íbúum í dreifbýli landsins og til þess […]
9. janúar 2014

Kauptilboð í spildur úr jörðinni Hraungerði

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi 8. janúar s.l. að leggja gera Biskupsstofu tilboð í kaup á tveimur spildum úr jörðinni Hraungerði. Um er að ræða spildurnar […]
9. janúar 2014

Siðareglur kjörinna fulltrúa Flóahrepps

Sveitarstjórn hefur samþykkt siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Flóahrepps sbr. 29. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Reglurnar eru aðgengilegar hér.
9. janúar 2014

Leikskólinn Krakkaborg

Hreinsun á leikskólanum Krakkaborg í Þingborg gengur samkvæmt áætlun og gert er ráð fyrir að henni verði lokið fyrir miðjan janúarmánuð. Hreinsun hefur verið unnin af […]
8. janúar 2014

Áveitan í janúar

Fréttablaðið Áveituna fyrir janúar má sjá hér.
27. desember 2013

Sorphirðudagatal

Sorphirðudagatal fyrir árið 2014 má sjá hér. Árlegur bæklingur er væntanlegur fljótlega eftir áramót.
23. desember 2013

Jólakveðja

Sveitarstjórn Flóahrepps og starfsfólk skrifstofu sendir íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökk fyrir gott samstarf á […]