19. júní 2014

Nýr oddviti Flóahrepps

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 16. júní s.l. var Árni Eiríksson kjörinn oddviti sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Árni býr á Skúfslæk í Flóahreppi og er starfsmaður […]
16. júní 2014

Skólabílstjóri heiðraður

Kristján Einarsson tók ákvörðun í vor um að hætta skólaakstri í Flóahreppi. Hann hefur keyrt skólabíl frá árinu 1973, fyrst í fyrrum Villingaholtshreppi og síðar í […]
16. júní 2014

Breytt staðsetning á 17. júní hátíðarhöldum

Hátíðarhöld kvenfélaganna og ungmennafélaganna 17. júní sem áttu að fara fram í Einbúahafa verið færð inn í félagsheimilið Þingborg vegna veðurútlits.
6. júní 2014

Áveitan í júní

Fréttablaðið Áveituna í júnímánuði má sjá hér.
2. júní 2014

Íþróttamaður og íþróttakona ársins 2013

Íþróttamaður og íþróttakona ársins 2013 voru kjörin af æskulýðs- og tómstundanefnd Flóahrepps ásamt formönnum ungmennafélaga sveitarfélagsins.  Valið var kynnt í Þjórsárveri 30. maí s.l.
2. júní 2014

Menningarstyrkir Flóahrepps 2014

Tvær umsóknir bárust um menningarstyrk Flóahrepps fyrir árið 2014 en frestur til að skila inn umsóknum rann út 15. apríl s.l.
2. júní 2014

Ljósmyndamaraþon-úrslit

Ljósmyndamaraþon umf. Vöku fór fram á hátíðinni Fjör í Flóa nú um helgina. Dómnefndin hefur nú farið yfir innsendar myndir og útnefnt sigurvegara.
1. júní 2014

Skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga

Niðurstaða skoðanakönnunar um sameiningu Flóahrepps við önnur sveitarfélög er eftirfarandi: Já sögðu 165 Nei sögu 163
1. júní 2014

Sveitarstjórnarkosningar 2014

Niðurstaða sveitarstjórnarkosninga í Flóahreppi 2014 er eftirfarandi: F-listi 238 atkvæði T-listi 123 atkvæði