3. febrúar, 2016

Áveitan í febrúar 2016

Meðfylgjandi er febrúarhefti Áveitunnar. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda í Flóahreppi. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Áveitan í febrúar […]
28. janúar, 2016

Fundargerð 168. fundar sveitarstjórnar

Meðfylgjandi er fundargerð 168. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldin var 28. janúar 2016. SF_168 Fundargerð
26. janúar, 2016

Félagsmiðstöðin Zone stóð fyrir söngkeppni í Þingborg

Söngkeppni USSS Örvar Rafn Hlíðdal íþróttakennari í Flóaskóla hefur umsjón með starfi félagsmiðstöðvarinnar Zone í Þjórsárveri. Starfið er fjölbreytt og koma krakkarnir saman í aðstöðu sem […]
14. janúar, 2016

Menningararfur skiptir hann þig máli?

Fræðslu og kynningarfundir á Suðurlandi, sjá meðfylgjandi fréttatilkynningu. Menningararfur – Fréttatilkynning_final
8. janúar, 2016

Sorphirðan – efra svæði

Athugið að á nýútgefnu sorhiðudagatali hefur gleymst að setja inn fyrsta hirðingardag ársins á gráu tunnunni á efra svæði. Engin breyting hefur orðið á losunartíðninni. Innihald […]
6. janúar, 2016

Fundargerð 167. fundar sveitarstjórnar

Meðfylgjandi er tengill inn á fundargerð 167. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 6. janúar 2016. Fundargerð SF_167
5. janúar, 2016

Áveitan í janúar 2016

Meðfylgjandi er tengill inn á janúarhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan jan 2016
31. desember, 2015

Gleðilegt nýtt ár

Flóahreppur sendir bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir það liðna.
28. desember, 2015

Áveitan í desember

Meðfylgjandi er tengill inn á desemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi og desemberáherslur í umhverfisátaki Flóahrepps 2015 – 2016. Áveitan í desember 2015