Sveitarstjórn hefur samþykkt breytingu á 2. gr. reglna um hvatagreiðslur til íþrótta- lista- og tómstundaiðkunar á þann veg að börn og ungmenni 6-18 ára sem lögheimili […]
Formaður kvenfélags Villingaholtshrepps hefur tekið saman upplýsingar um félagið og stjórn þess sem sett hefur verið inn á heimasíðuna. Hér má sjá nýja viðbót við heimasíðuna um kvenfélagið. […]
Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 7. ágúst s.l. var samþykkt tillaga atvinnu- og umhverfisnefndar Flóahrepps um úthlutun umhverfisverðlauna fyrir árið 2013. Nefndin gerði tillögu um fimm staði […]
Gaulverjaskóli í Flóahreppi varð fyrir skömmu grænt farfuglaheimili en um það má lesa í tilkynningu frá Farfuglum sem eru regnhlífasamtök farfuglaheimila á Íslandi.
Réttað verður í Reykjaréttum á Skeiðum laugardaginn 14. september n.k. og verður rekið inn kl. 9:00. Seinni réttir verða í Skaftholtsréttum sunnudaginn 29. september kl. 10:00.
Myndir af unglingunum sem voru í vinnu hjá Vinnuskóla Flóahrepps sumarið 2013 má sjá á myndasafni heimasíðunnar. Myndirnar tók Birgitta Þóra Sigurðardóttir, flokksstjóri Vinnuskólans.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira