31. júlí 2014

Framkvæmdir í Flóahreppi

Við leikskólann í Þingborg er búið að steypa sökkla fyrir nýbyggingu og fylla í hann. Verið er að undirbúa plötu fyrir steypu og verður hún steypt […]
28. júlí 2014

Fjör í Flóa í Reykjavík á menningarnótt

Flóahreppur ætlar að vera með „Fjör í Flóa“ á Menningarnótt 23. ágúst 2014 í húsnæði Friend in Iceland á Geirsgötu 7a – 101 Reykjavík. 
28. júlí 2014

Framkvæmdir við Urriðafoss

Unnið er að lagningu göngustígs við Urriðafoss og á döfinni er að stækka bílaplanið við fossinn.
18. júlí 2014

Ráðning sveitarstjóra Flóahrepps

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. Hún hefur starfað undanfarin ár á sviði sveitarstjórnarmála sem oddviti Ásahrepps.
18. júlí 2014

Framkvæmdir í Þingborg

Framkvæmdir við leikskólann í Þingborg ganga vel. Grunnur fyrir nýbyggingu var 2-3,5 m að dýpt en ekki var vitað fyrirfram hversu langt væri niður á fast. Sökklar […]
7. júlí 2014

Umsóknir um starf sveitarstjóra Flóahrepps

Alls sóttu 38 manns um starf sveitarstjóra Flóahrepps en umsóknarfrestur var til 29. júní s.l. Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna:
7. júlí 2014

Áveitan í júlí

Fréttablaðið Áveituna fyrir júlí má nú nálgast hér.
4. júlí 2014

Niðurstaða skoðanakönnunar um sameiningu sveitarfélaga

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt breytta niðurstöðu skoðanakönnunar sem gerð var samhliða sveitarstjórnarkosningum 31. maí s.l.
1. júlí 2014

Eyðibýli á Íslandi – sumarið 2014

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að […]