4. september 2020

Dagskrá 239. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 239. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 8. september klukkan 9:30 í Þingborg. Dagskrá SF_239  
4. september 2020

Frá Almannavörnum ríkisins

Nú hefur heilbrigðisráðherra birt nýja reglugerð, sem tekur við af núgildandi auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Sjá hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/09/04/Rymri-samkomutakmarkanir-taka-gildi-7.-september/ Reglugerðin tekur gildi 7. september […]
2. september 2020

Frá Afréttarmálafélagi Flóa- og Skeiðamanna uppfærðar leiðbeiningar

Meðfylgjandi eru uppfærðar leiðbeingar varðandi smölun og réttir í samræmi við uppfærðar leiðbeiningar. Smölun 2020 Reykjaréttir 2020
31. ágúst 2020

Tilkynningar frá Afréttarmálafélagi Flóa- og Skeiða

Meðfylgjandi eru tilkynningar frá Afréttarmálafélagi Flóa- og Skeiða varðandi breytt fyrirkomulag í  göngum og réttum vegna Covid – 19, haustið 2020. Smölun 2020 Reykjaréttir 2020 (1)
31. ágúst 2020

239. fundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 8. september klukkan 9:30 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að verði tekin til afgreiðslu  þurfa að berast fyrir […]
20. ágúst 2020

Flokkunarhandbók Flóahrepps

Flóahreppur vekur athygli á nýrri flokkunarhandbók sem dreift hefur verið á heimili og stofnanir í Flóahreppi ásamt penna merktum sveitarfélaginu. Biðjum ykkur að fara vel yfir […]
19. ágúst 2020

SF_238 fundargerð og fundargögn

Meðfylgjandi er fundargerð 238. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps ásamt fundargögnum. Fundargerð SF_238 dags. 19.08.2020 1. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 199 2. Seyruverkefni – drög að samstarfssamningi 3. Erindi […]
19. ágúst 2020

Frá sóttvarnarlækni og almannavörnum ríkisins – leiðbeiningar varðandi göngur og réttir – Covid 19

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19 hættustigs almannavarna. Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi almannavarna, sóttvarnalæknis, Landsamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Sambands […]
14. ágúst 2020

Dagskrá 238. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 238. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst klukkan 8:30 í Þingborg. Dagskrá SF_238 Sveitarstjóri Flóahrepps