9. maí 2022

Sameiginlegur framboðsfundur í Félagslundi

Framfaralistinn og T-listinn í Flóahreppi halda sameiginlegan framboðsfund í Félagslundi þann 11. maí kl. 20:30. Kynningar, umræður og kaffiveitingar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
5. maí 2022

Athugið að umsóknarfrestur um störf í vinnuskóla Flóahrepps rennur út 10. maí.

5. maí 2022

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings auglýsir eftir einstaklingum 18 ára og eldri til að sinna liðveislu.

Mikilvægt er að viðkomandi sé: Jákvæður Stundvís Sveigjanlegur Með bílpróf Frekari upplýsingar um starfið veita, Edda Sigurjónsdóttir, félagsráðgjafi edda@laugaras.is   Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, þroskaþjálfi gudbjorg@laugaras.is  
5. maí 2022

Frétt frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Stafræn sveitarfélög – samstarfsverkefni    Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem […]
4. maí 2022

Urriðafossvegur (302) er lokaður í dag 4.maí fyrir neðan Egilsstaði frá klukkan 09:00 og fram á kvöld, vegna vinnu við endurnýjun á ræsi.

3. maí 2022

Fundargerð 261. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps ásamt fylgigögnum

Meðfylgjandi er fundargerð 261. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps ásamt fylgigögnum. SF_ 261 Fundargerð dags. 03.05.2022 1. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 237 3. Ráðning – Krakkaborg leikskólastjóri 4. Menningarstyrkur […]
2. maí 2022

Auglýsing um kosningar til sveitastjórnar í Flóahreppi sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022

Kjörstaður verður í Félagslundi, Flóahreppi.  Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að taka með sér skilríki. Kjörstjórn Flóahrepps
29. apríl 2022

Dagskrá 261. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 261. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps, sem verður þriðjudaginn 3. maí 2022 kl. 9.00, í fundarsalnum í Þingborg. SF_261 – Dagskrá
29. apríl 2022

Vegna ráðstefnu skipulags- og byggingarfulltrúa af öllu landinu er starfsemi embættisins verulega skert, fimmtudaginn 28. apríl og, föstudaginn 29. apríl.