Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Flóahreppi tvo styrki til þess að bæta aðgengi ferðamanna að Urriðafossi. Fyrst 1,5 millj. kr þar sem gert var ráð fyrir mótframlagi frá […]
Urriðafoss, Forsæti 4, Kjartansstaðir og Syðri Gegnishólar. Atvinnu-og umhverfisnefnd Flóahrepps tilnefndi 4 aðila til umhverfisverðlauna ári 2014. Skilti hafa verið sett upp við heimreiðar bæjanna. Viðurkenningarskjöl […]
Nú er komið að “Safnahelginni” Margt spennandi á döfinni á Suðurlandi. Í Flóahreppi er bent sérstaklega á “Íslenska bæinn í Austur – Meðalholtum” og “Gler- og keramikverkstæðið […]
Sveitarstjórn Flóahrepps vinnur nú að undirbúningi fjárhagsáætlunar 2015 – 2018. Miðvikudaginn 15. október var haldinn vinnufundur þar sem ákveðnar voru álagningarforsendur og rýnd fyrstu drög að […]
Framkvæmdir við byggingu nýs leikskóla í Flóahreppi ganga vel. Járnið komið á þak nýbyggingarinnar og smiðir og málarar hafa jafnhliða unnið að endurbótum á eldri hluta […]
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira