10. nóvember 2014

Urriðafoss – bætt aðgengi

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Flóahreppi tvo styrki til þess að bæta aðgengi ferðamanna að Urriðafossi. Fyrst 1,5 millj. kr þar sem gert var ráð fyrir mótframlagi frá […]
10. nóvember 2014

Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2014 – afhending viðurkenninga

Urriðafoss, Forsæti 4, Kjartansstaðir og Syðri Gegnishólar. Atvinnu-og umhverfisnefnd Flóahrepps tilnefndi 4 aðila til umhverfisverðlauna ári 2014. Skilti hafa verið sett upp við heimreiðar bæjanna.  Viðurkenningarskjöl […]
7. nóvember 2014

Áveitan í nóvember

Hér fyrir neðan er hlekkur á fréttablaðið Áveituna, í nóvember. Áveitan_nóv.2014  
28. október 2014

Safnahelgin á Suðurlandi

Nú er komið að “Safnahelginni” Margt spennandi á döfinni á Suðurlandi. Í Flóahreppi er bent sérstaklega á “Íslenska bæinn í Austur – Meðalholtum” og “Gler- og keramikverkstæðið […]
27. október 2014

Bazar í Þingborg 8. nóvember.

Undirbúningsvinna í fullum gangi hjá félögum í  kvenfélögunum í Flóahreppi. Frá kvenfélögunum í Flóahreppi
16. október 2014

Fundargerð 23. vinnufundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps vinnur nú að undirbúningi fjárhagsáætlunar 2015 – 2018. Miðvikudaginn 15. október var haldinn vinnufundur þar sem ákveðnar voru álagningarforsendur og  rýnd  fyrstu drög að […]
15. október 2014

Ný fundargerð Vísindmannaráðs almannavarna ríkisins

Ný fundargerð Vísindamannaráðs almannavarna er komin inn á vef Veðurstofunnar  www.vedur.is Visindamannaráð almannavarna_20141015
8. október 2014

Krakkaborg – nýr leikskóli

Framkvæmdir við byggingu nýs leikskóla í Flóahreppi ganga vel. Járnið komið á þak nýbyggingarinnar og smiðir og málarar hafa jafnhliða unnið að endurbótum á eldri hluta […]
8. október 2014

22. vinnufundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Hér fyrir neðan er hlekkur á fundargerð vinnufundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn 7. okt. s.l.   Fundargerð 22