4. desember 2014

Fundargerð sveitarstjórnar Flóahrepps, 3. desemeber

Hér fyrir neðan er tengill á 150. fundargerð sveitarstjónar Flóahrepps. Fundargerð 150. fundar 3. des 2014
21. nóvember 2014

Dagur íslenskrar tungu í Þjórsárveri

  Dagur íslenskrar tungu var 16. nóv. og af því tilefni buðu leikskólinn Krakkaborg, kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps og Flóahreppur eldriborgurum til kaffisamsætis í Þjórsárveri. Er þetta orðin […]
20. nóvember 2014

Fundargerð sveitarstjórnar 19. nóvember

Hér fyrir neðan er tengill á  fundargerð sveitarstjórnar Flóahrepps frá 19. nóvember s.l. SF_149. fundur Fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2015 – 2018 lokið.  Síðari umræða á dagskrá 150. fundar sem […]
11. nóvember 2014

Bazarinn vel sóttur

Til styrktar nýrri göngudeild við HSu Kvenfélagskonur í Flóahreppi eru að vonum ánægðar með aðsóknina að bazarnum sem haldinn var 8. nóvember s.l. Mikið var af […]
11. nóvember 2014

Tónahátíð í Flóahreppi 15. nóvember

Stormsveitin kemur í Flóann Steindór Andersen kvæðamaður flytur rímur   Tónahátíð í Flóhreppi heldur áfram í Félagslundi laugardagskvöldið 15. nóvember þar sem stíga á stokk frábærir […]
10. nóvember 2014

Urriðafoss – bætt aðgengi

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Flóahreppi tvo styrki til þess að bæta aðgengi ferðamanna að Urriðafossi. Fyrst 1,5 millj. kr þar sem gert var ráð fyrir mótframlagi frá […]
10. nóvember 2014

Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2014 – afhending viðurkenninga

Urriðafoss, Forsæti 4, Kjartansstaðir og Syðri Gegnishólar. Atvinnu-og umhverfisnefnd Flóahrepps tilnefndi 4 aðila til umhverfisverðlauna ári 2014. Skilti hafa verið sett upp við heimreiðar bæjanna.  Viðurkenningarskjöl […]
7. nóvember 2014

Áveitan í nóvember

Hér fyrir neðan er hlekkur á fréttablaðið Áveituna, í nóvember. Áveitan_nóv.2014  
28. október 2014

Safnahelgin á Suðurlandi

Nú er komið að “Safnahelginni” Margt spennandi á döfinni á Suðurlandi. Í Flóahreppi er bent sérstaklega á “Íslenska bæinn í Austur – Meðalholtum” og “Gler- og keramikverkstæðið […]