25. september 2013

Undirbúningur safnahelgar

Undirbúningur að Safnahelgi á Suðurlandi er hafinn, en að henni standa Samtök safna á Suðurlandi.  Í ár verður safnahelgin haldin í fimmta sinn, helgina 1.-3. nóvember […]
23. september 2013

Leikskólinn Krakkaborg

Húsnæði leikskólans Krakkaborgar hefur verið í athugun undanfarið vegna raka og hugsanlegrar myglu. Í dag, mánudag 23. september, bárust niðurstöður frá Náttúrufræðistofnun Íslands  þess efnis að myglusvepp […]
19. september 2013

Tónahátíð

Nú fer að líða að hinni árlegu Tónahátð félagsheimilanna í Flóahrepp sem verður að vanda fjölbreytt og skemmtileg.
16. september 2013

Hvatastyrkir

Sveitarstjórn hefur samþykkt breytingu á 2. gr. reglna um hvatagreiðslur til íþrótta- lista- og tómstundaiðkunar á þann veg að börn og ungmenni 6-18 ára sem lögheimili […]
9. september 2013

Kvenfélag Villingaholtshrepps

Formaður kvenfélags Villingaholtshrepps hefur tekið saman upplýsingar um félagið og stjórn þess sem sett hefur verið inn á heimasíðuna.  Hér má sjá nýja viðbót við heimasíðuna um kvenfélagið. […]
4. september 2013

Áveitan í september

Fréttablaðið Áveituna fyrir september má sjá hér.
2. september 2013

Frá Brunavörnum Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu vilja vekja athygli á breytingum sem verða á eftirliti slökkvitækja og reykskynjara í íbúðarhúsnæði í dreifbýlinu.
1. september 2013

Umhverfisverðlaun

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 7. ágúst s.l. var samþykkt tillaga atvinnu- og umhverfisnefndar Flóahrepps um úthlutun umhverfisverðlauna fyrir árið 2013. Nefndin gerði tillögu um fimm staði […]
30. ágúst 2013

Gaulverjaskóli grænt farfuglaheimili

Gaulverjaskóli í Flóahreppi varð fyrir skömmu grænt farfuglaheimili en um það má lesa í tilkynningu frá Farfuglum sem eru regnhlífasamtök farfuglaheimila á Íslandi.