23. desember, 2016

Jólasveinar á ferð í Flóanum

Þessir kátu karlar sáust á ferðinni fyrir hádegið í dag og voru þeir á mikilli hraðferð. Kunnugir telja að  þeir séu á leið til bæja í Flóahreppi […]
21. desember, 2016

Jólakveðja úr Flóahreppi

Flóahreppur sendir bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár með þökk fyrir samstarfið á árinu.
15. desember, 2016

Fundargerð 180. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 180. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn 14. desember 2016. SF_180
2. desember, 2016

Áveitan í desember

Meðfylgjandi er desemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýrr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. aveitan-desember-2016
22. nóvember, 2016

Orkusalan gefur rafhleðslustöð

Fulltrúar frá Orkusölunni mættu á skrifstofuna til okkar í dag og færðu Flóahreppi rafhleðslustöð fyrir bifreiðar að gjöf. Hleðslustöðinni verður fundinn góður staður þar sem íbúar og […]
11. nóvember, 2016

Umsækjendur um starf talsmanns nemenda í Flóaskóla

Eftirtaldir sóttu um starf talsmanns nemenda í Flóaskóla: Hjördís Gestsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf Hreinn Þorkelsson, MA í stjórnun menntastofnana Iris Ásgeirsdóttir, MA nemi náms- og […]
9. nóvember, 2016

Fundargerð 179. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 179. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn miðvikudaginn 9. nóvember í Þingborg. sf_179
7. nóvember, 2016

Áveitan í nóvember 2016

Meðfylgjandi er nóvemberhefti Áveitunnar. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Iðunn Ýrr Ásgeirsdóttir, Fanney Ólafsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. aveitan-november-2016
2. nóvember, 2016

Basar kvenfélaganna í Flóahreppi, laugardaginn 5. nóvember

Kvenfélögin í Flóahreppi hafa síðast liðin 2 ár unnið hörðum höndum að undirbúningi fyrir basar sem haldinn verður í Þingborg laugardaginn 5. nóvember n.k. kl. 13.00 […]